Þrekmeistaramót Íslands 2003Það stefnir í harðan slag á Þrekmeistaramóti Íslands sem haldið verður í Íþróttahöllinni á Akureyri 1. nóvember kl. 13.00. Skráning keppenda er hafin og búist er við keppendum víðsvegar af að landinu.
Gefið hefur verið út plakat sem sent hefur verið til fjölda æfingastöðva á landinu með útskýringum á keppnisgreinum og reglum í þrekmeistaranum. Skipuleggjendur þrekmeistarans vilja hvetja alla sem hafa hug á að vera með til að safna liði í sinni æfingastöð til þess að keppa. Á síðasta ári voru 94 keppendur á Íslandsmótinu og vonandi verður þátttakan ekki síðri í ár í þessari vaxandi keppnisgrein.

Keppnisgreinarnar (pdf skjal)

Skráning keppenda