Keppnir
Bikarmót í fitness og vaxtarrækt 29. nóvember
Haldið verður Bikarmót í fitness og vaxtarrækt laugardaginn 29. nóvember. Mótið fer fram í Háskólabíói í Reykjavík....
Þrekmeistarinn
Þrjú Íslandsmet féllu
Fjölmennustu Þrekmeistarakeppifrá upphafi lauk í dag með því að þrjú Íslandsmet féllu. Kristjana Hildur Gunnarsdóttir frá Keflavík...
Keppnir
Fitness í sjónvarpinu á sunnudag
Sýndur verður sjónvarpsþáttur á N4 sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn 20. apríl klukkan 20.00. Sjónvarpsstöðin sem fór í loftið...
Þrekmeistarinn
186 Keppendur á þrekmeistaranum á Akureyri um helgina
Ef rjómablíðan fyrir norðan er ekki næg ástæða til að skella sér norður á skíði um helgina,...
Þrekmeistarinn
Dagskrá Þrekmeistarans
Hér á eftir er gróf dagskrá fyrir keppendur á Þrekmeistaranum á laugardaginn.Föstudagur 18. apríl Kl. 21.00 Fundur...
Þrekmeistarinn
Rásröð þrekmeistarans um helgina
Alls keppa 183 keppendur í kappi við klukkuna í einhverri erfiðustu keppnisgrein sem til er. Hér á...
Þrekmeistarinn
Fín þátttaka
Skráningar streyma inn á þrekmeistarann um næstu helgi. Ekki er búið að taka saman endanlega tölu þátttakenda,...
Þrekmeistarinn
Metþátttaka á þrekmeistaranum næstu helgi
Skráðir eru 183 keppendur til leiks á Þrekmeistarann sem fer fram á Akureyri um næstu helgi. Keppt...
Keppnir
Guðrún og Inga með silfur og brons í fitness
Keppni í fitness lauk í dag á Oslo Grand Prix mótinu í Noregi. Fjórir íslenskir keppendur tóku...
Keppnir
Íslendingarnir fengu tvö silfur og eitt brons
Sjö Íslendingar héldu til Noregs fyrir helgi til þess að keppa í vaxtarrækt og fitness á Oslo...
Þrekmeistarinn
Þrekmeistari á Akureyri 19. apríl
Haldin verður þrekmeistarakeppni laugardaginn 19. apríl í Íþróttahöllinni á Akureyri. Keppnin hefst klukkan 10.00 að morgni með...
Keppnir
Kristín fær umfjöllun á ifbb.com
Á vef Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, ifbb.com er fjallað um Kristínu Kristjánsdóttur þegar hún fór til keppni í Sofía...
Keppnir
Myndir frá Fitnesshelginni 2008
Komnar eru 180 myndir frá Íslandsmótinu í fitness, 94 myndir frá Íslandsmótinu í módelfitness og 129 myndir...
Keppnir
Úrslit í fitnessflokki kvenna 35 ára og eldri
Kristín Kristjánsdóttir sigraði í flokki fitnesskvenna eldri en 35 ára á Íslandsmótinu í fitness sem hófst í...
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í vaxtarrækt 2008
Magnús Bess Júlíusson varð Íslandsmeistari á Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í...
Keppnir
Úrslit í Módelfitness 2008
Guðrún Hafdís Thoroddsen varð Íslandsmeistari í módelfitness á Íslandsmótinu sem fór fram í gær í Íþróttahöllinni á...
















