Á vef Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, ifbb.com er fjallað um Kristínu Kristjánsdóttur þegar hún fór til keppni í Sofía í Búlgaríu fyrir skemmstu.Vefurinn tekur fyrir einn og einn keppanda og kynnir fyrir lesendum vefsins sem eru gríðarlega margir víða um heim. Í þeim skilningi má segja að Kristín sé orðin heimsfræg í heimi líkamsræktarfólks.