Haldin verður þrekmeistarakeppni laugardaginn 19. apríl í Íþróttahöllinni á Akureyri. Keppnin hefst klukkan 10.00 að morgni með keppni í einstaklingsflokki kvenna.Vakin er athygli á því að keppnin hefst eins og áður sagði klukkan 10.00 að morgni en ekki klukkan 13.00 eins og í undanförnum keppnum. Rásröð flokka er eftirfarandi: 1. Einstaklingsflokkar kvenna 2. Einstaklingsflokkar karla 3. Liðakeppni kvenna 4. Liðakeppni karla Keppt verður í hinum hefðbundnu tíu æfingum í keppni við klukkuna. SKRÁNING ER HAFIN…! https://fitness.is/index.php?module=Ey%F0ubl%F6%F0&func=display_form&form_id=24 Hægt er að sækja handbókina á PDF formi með því að smella hérna. Bókin er 5,4 mb.