Magnús Bess Júlíusson varð Íslandsmeistari á Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Engin kona keppti í vaxtarrækt að þessu sinni og er því enginn Íslandsmeistari krýndur þetta árið í kvennaflokki.Sæti Vaxtarrækt karla -80 kg flokkur 1 Sigurður J Kjartansson Sporthúsið 2 Kristján Örn Óskarsson Heilsuakademían 3 Alexander Rafn Gíslason Vaxtarræktin 4 Anton Eyþór Rúnarsson World Class Sæti Vaxtarrækt karla -90 kg flokkur 1 Guðmundur Bragason 2 Valgeir Gauti Árnason Sporthúsið 3 Gauti Már Rúnarsson Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar 4 Svavar Smárason silfursport 5 Stefán Þór Arnarsson World Class Sæti Vaxtarrækt karla -100 kg 1 Magnús Bess Júlíusson 2 Þór Harðarson World Class 3 Ívar Örn Bergsson Nautilus 4 Benjamín Þór Þorgrímsson World Class Laugum (Ath: Úrslit 3 og 4 sætis í -100 kg flokki voru leiðrétt við hefðbundna yfirferð stigaútreikninga eftir mótið. Sætin höfðu víxlast.) Sæti Vaxtarrækt unglingaflokkur karla 1 Alexander Rafn Gíslason Vaxtarræktin Sæti Vaxtarrækt karla 40 ára + 1 Guðmundur Bragason 2 Svavar Smárason silfursport