Kristín Kristjánsdóttir sigraði í flokki fitnesskvenna eldri en 35 ára á Íslandsmótinu í fitness sem hófst í gær í Íþróttahöllinni á Akureyri.Sæti Fitness kvenna 35 ára + 1 Kristin Kristjansdottir Toppsport 2 Inga Sólveig Steingrímsdóttir æfingastöð, ELIXIA i Noregi, H10 Sport og Spa á Íslandi 3 Rósa Björg Guðlaugsdóttir sporthúsið 4 Kristín Jóhannsdóttir Vaxtarræktin 5 Elín Ösp Sigurðardóttir Vaxtarræktin Akureyri 6 Laufey Hreiðarsdóttir Átak