Guðrún Hafdís Thoroddsen varð Íslandsmeistari í módelfitness á Íslandsmótinu sem fór fram í gær í Íþróttahöllinni á Akureyri. Alls kepptu 15 keppendur í módelfitness og keppnin var afar jöfn í flokknum.Keppendur í flokknum voru hver öðrum glæsilegri og var lengi vel tvísýnt hvernig efstu sæti myndu skipast. Sæti Módelfitness 1 Guðrún Hafdís Thoroddsen World class 2 Harpa Hrund Albertsdóttir World Class 3 Sif Sveinsdóttir World Class 4 Bergljót Ólafía Einarsdóttir World-Class 5 Kolbrún Björg Jónsdóttir World Class 6 Bríet Kristý Gunnarsdóttir Átak Heilsurækt 7-15 sæti: Elín Melgar Aðalheiðardóttir World Class Kristín Heiða Ingvadóttir Vaxtarræktin Akureyri Einhildur Ýr Gunnarsdóttir Sporthúsið Líza Rose Stefánsdóttir Worldclass Una M Eggertsdóttir Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar Sara Alexandra Jónsdóttir World class Lára Aradóttir Worldclass Dísa Edwards Lífstíll Keflavík Olga Ósk Ellertsdóttir World Class Myndir væntanlegar fljótlega.