Alls eru 73 keppendur skráðir til keppni um næstu helgi sem er Fitnesshelgin 2008. Þá mætast allir bestu keppendur landsins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt. Þessi keppendafjöldi er nálægt þátttökunni á síðasta ári sem var met frá upphafi, en þá kepptu 79 keppendur.Keppendalistinn er ekki full unninn, en ef einhverja vantar á listann eða einhver er á listanum sem ekki á að vera þar væri gott að fá ábendingu senda á keppni@fitness.is Fitness kvenna Rósa Björg Guðlaugsdóttir Jóhanna Klausen Gísladóttir Guðrún H. Ólafsdóttir Auður Kristín Þorgeirsdóttir Björk Varðardóttir Laufey Hreiðarsdóttir Elín Ösp Sigurðardóttir Sólrún Stefánsdóttir Elín María Leósdóttir Kristín Kristjánsdóttir Helga Camilla Agnarsdóttir Fitness kvenna unglingaflokkur Hafdís Sigurðardóttir Una Margrét Heimisdóttir Hugrún Árnadóttir Edda Dögg Ingibergsdóttir Adda María Ólafsdóttir Fitness karla Kristjan Kröyer Adam Jónsson Hrólfur jón Flosason Hjalti Már Kárason Helgi Bjarnason Steinar Berg Bjarnason Númi Snær Katrínarson Ástmundur sigmarsson Sigurkarl Aðalsteinsson Ólafur Örn Ólafsson Andri Hermannsson Hjalti Már Kárason Þór Þormar Pálsson Fitness karla 40 ára+ Sigurkarl Aðalsteinsson Fitness karla unglingaflokkur Óli Hjálmar Ólason Elmar Magnússon Gunnar Smári Jónbjörnsson Tryggvi Gunnarsson Hákon Fannar Ellertssom Theodór Sigurðsson Vaxtarræktarflokkar eftir vigtun: Vaxtarrækt karla unglingaflokkur Alexander Rafn Gíslason Vaxtarrækt karla -80 kg flokkur Sigurður J Kjartansson Anton Eyþór Rúnarsson Kristján Örn Óskarsson Alexander Rafn Gíslason Vaxtarrækt karla -90 kg flokkur Valgeir Gauti Árnason Svavar Smárason Gauti Már Rúnarsson Stefán Þór Arnarsson Guðmundur Bragason Vaxtarrækt karla -100 kg Ívar Örn Bergsson Magnús Bess Júlíusson Benjamín Þór Þorgrímsson Þór Harðarson Vaxtarrækt karla 40 ára + Svavar Smárason Guðmundur Bragason Módelfitness Dísa Edwards Einhildur Ýr Gunnarsdóttir Olga Ósk Ellertsdóttir Una M Eggertsdóttir Bergljót Ólafía Einarsdóttir Lára Aradóttir Sif Sveinsdóttir Líza Rose Stefánsdóttir Guðrún Hafdís Thoroddsen Harpa Hrund Albertsdóttir Sara Alexandra Jónsdóttir Bríet Kristý Gunnarsdóttir Elín Melgar Aðalheiðardóttir Kolbrún Björg Jónsdóttir Kristín Heiða Ingvadóttir Fitness kvenna 35 ára + Rósa Björg Guðlaugsdóttir Inga Sólveig Steingrímsdóttir Laufey Hreiðarsdóttir Elín Ösp Sigurðardóttir Kristín Jóhannsdóttir Kristin Kristjansdottir