Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
                                        Bætiefni
                    
            Vefaukandi sterar fundust í bætiefnum í London
Það vakti mikla athygli fyrir um 10 árum þegar innihald í ýmsum bætiefnum í Evrópu var kannað...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Keppnir
                    
            Keppendalisti Íslandsmóts IFBB 2015
Alls skráðu sig 126 keppendur á Íslandsmót IFBB sem fer fram um páskana í Háskólabíói. Það verður...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Heilsa
                    
            Reykingar auka líkurnar á risvandamálum
Samkvæmt safngreiningarrannsókn sem náði til 50.000 karlmanna aukast líkurnar á risvandamálum í takt við fjölda sígaretta og...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Bætiefni
                    
            Tímasetning prótínskammta skiptir minna máli en magnið
Undanfarin ár hafa fjölmargar rannsóknir snúið að því að meta hvenær best sé fyrir líkamsræktarfólk að fá...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Keppnir
                    
            Glæsilegt fitnessmót um páskana
Um páskana fer fram Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt í Háskólabíói. Mótið fer fram á skírdag og...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Fréttaskot
                    
            Kynlífsvandamál hjólreiðamanna
Það varð allt vitlaust þegar þvagfærafræðingurinn Irwin Goldstein við Læknisfræðiháskólann í Boston fullyrti „að það eru bara...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Mataræði
                    
            Hugsanlega hægt að framleiða mjólk án kúa í framtíðinni
Mjólk er næringarrík og inniheldur mikið af prótínum, fitusýrum og kolvetnum og leikur þannig stórt hlutverk í...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Fréttaskot
                    
            Eiga karlar auðveldara með að losna við aukakílóin en konur?
Það er algeng mýta að karlar eigi auðveldara með að léttast og losna við aukakílóin en konur....
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Fréttaskot
                    
            Hættulegt umburðarlyndi gagnvart verkjalyfjum
Það er viðhorf er almennt ríkjandi að þrátt fyrir að sum lyf geti verið hættuleg sé áhættan...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Mataræði
                    
            Koffín dregur úr hungurtilfinningu eftir strangt mataræði
Eftir strangan niðurskurð í mataræði fer líkaminn á vissan hátt í vörn. Efnaskipti hægja á sér með...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Bætiefni
                    
            Tengsl á milli kalkskorts og aukakílóa
Endurskoðun rannsókna sem framkvæmd var af vísindamönnum við Háskólann í Chile bendir til að tengsl séu á...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Fréttaskot
                    
            Beint samband á milli gervisætuefna og offitu
Ísland er feitasta Norðurlandaþjóðin. Offita hefur farið vaxandi hér á landi eins og reyndar í hinum löndunum...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Fréttaskot
                    
            Magnað að sjá hvernig hægt er að móta og styrkja skrokkinn með þjálfun og mataræði
Aníta Rós Aradóttir byrjaði fyrir skömmu að keppa í módelfitness og er strax farin að blanda sér...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Fitnessfréttir
                    
            Fitnessfréttir 1.tbl.2015
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið út. Hlaðið af efni um mataræði, æfingar, heilsu, keppnir og hvaðeina sem...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Bætiefni
                    
            Kastljós Ríkissjónvarpsins reyndist innihaldslaust
Fjallað var um innihaldslaus fæðubótarefni í Kastljósi í gær. Yfirskrift þáttarins var „Fæðubótarefni almennt óþörf“. Lagt var...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    
                                        Fréttaskot
                    
            Karlar borða meira vegna svefnleysis en konur
Löngun í mat eykst þegar þú sefur ekki nægilega mikið. Þannig stuðlar óreglulegur svefn að offitu. Samkvæmt...
                                            
                    
                    
                    
                                        
                                    