Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Oföndun eykur kraft í endurteknum hlébundnum æfingum
Oföndun eða með örðum orðum – hröð öndun veldur því að sýrustig blóðsins lækkar sem aftur getur...
Æfingar
Laus lóð skapa meiri hormónaviðbrögð í líkamanum en vélar
Af og til spretta upp deilur um ágæti véla og lausra lóða í æfingasalnum. Flestar æfingastöðvar leggja...
Æfingar
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit...
Æfingar
Röð æfinga skiptir máli fyrir frumuboð
Undanfarna þrjá áratugi hafa vísindamenn deilt um áhrif þol- og styrktaræfinga sem teknar eru samhliða á vöðvamassa....
Fréttaskot
Æfingar eru æskubrunnur
Áreynsla og hreyfing virkjar ensím sem eiga þátt í framleiðslu líkamans á sterum. Blóðsykursstjórnun líkamans verður einnig...
Æfingar
Breidd grips í niðurtogi hefur engin áhrif á vöðvaátök
Almennt hefur verið álitið að gleitt grip taki meira á Latissimus Dorsi bakvöðvana en þröngt grip. Norsk...
Heilsa
Efnaskipti aðlagast þyngdarbreytingum
Vaxtarræktarmenn fara oft niður í 5% fituhlutfall og fimleikafólk eða langhlauparar eru oft með innan við 14%...
Mataræði
Prótínríkt fæði varðveitir léttingu
Mikill meirihluti þeirra sem léttast með því að breyta mataræðinu þyngjast aftur um sama kílóafjölda innan 12...
Fréttaskot
Viðbættur sykur í mataræði eykur hættuna á hjartasjúkdómum
Vísindamenn við Landlæknisembættið í Bandaríkjunum hafa kynnt rannsókn sem bendir til að tengsl séu á milli viðbætts...
Bætiefni
Varað við „New You“ bætiefnum
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur sent frá sér neytendaviðvörun vegna megrunar-bætiefna sem innihalda sibutramín og phenolphthalein. Sibutramín...
Bætiefni
Tarragon hefur engin áhrif á uppsöfnun kreatíns né hlaupahraða
Kreatínbætiefni auka árangur í íþróttum með því að auka innihald kreatín fosfats í vöðvum. Kreatín sem líklega...
Fréttaskot
Fiskneysla dregst saman
Íslendingar borða að meðaltali 93 kg af fiski á mann á ári. Evrópubúar borða að meðaltali 13...
Bætiefni
Kalkbætiefni hafa ekki áhrif á efnaskipti
Fjölmargar nýlegar rannsóknir hafa bent til samhengis á milli kalkneyslu í gegnum mjólkurneyslu og fárra aukakílóa. Hafa...
Fréttaskot
Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna
Villt hrísgrjón innihalda mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, sterkju, trefjum og sindurvörum. Næringarinnihald þeirra og gæði hafa...
Fréttaskot
Mikil kjötneysla fækkar sáðfrumum
Rannsókn sem gerð var við Heilbrigðisvísindaskólann í Harvard bendir til að sáðfrumufjöldi sé lægri hjá þeim karlmönnum...
Fréttaskot
D-vítamín gott fyrir heilsuna
Líkaminn myndar sjálfur D-vítamín sem viðbrögð við sólarljósi. Það er líka hægt að fá D-vítamín í gegnum...