Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Ætti að leyfa efedrín?

Hér á landi er notkun efedríns í bætiefnaformi bönnuð. Spurningin er sú hvort ástæða sé til að...

Léttist um 14 kíló á sex vikum

Preben Pétursson náði ótrúlegum árangri á sex vikum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. „Ég léttist um...

Kossinn stendur fyrir sínu

Þrátt fyrir að hafa séð Mel Gibson í „What women want“ er ekki víst að þú hafir...

Síberíuginseng eykur ekki árangur

Síberíuginseng (eleutherococcus senticosus, SG) eða ginsengplantan hefur öldum saman verið notuð til þess að meðhöndla sykursýki, hjartasjúkdóma,...

Þunglyndislyf hafa neikvæð áhrif á kynorkuna

Notkun þunglyndislyfja hefur stóraukist undanfarin ár hér á landi sem annarsstaðar. Læknar skrifa upp á þunglyndislyf til...

Fæðubótardrykkir flýta fyrir léttingu

Síðastliðin tvö ár hafa verið gerðar fimm rannsóknir sem hafa allar sýnt fram á jákvæð áhrif þess...

Hvort er betra að lyfta eða stunda þolfimi til að léttast?

Margir sérfræðingar hafa mælt með þolfimi sem bestu aðferðinni til þess að brenna fitu. Æfingar með lóðum...

Standpínu-genið fundið í rottum

Genin eru grunnurinn að flestu sem gerist í mannslíkamanum og þar með talinni standpínunni. Genið sem hér...

Af hverju klikka karlar í rúminu?

Margir karlar takast á við svefnherbergisleikfimina eins og margt annað í lífinu. Þeir hamast eins og veðhlaupahestar...

Rómantík í flösku

Bætiefnafyrirtæki í Bandaríkjunum heldur því fram að auðveldasta leiðin til þess að koma kynlífslöngun eiginkonunnar í gang...

Betra kynlíf fyrir konur

Það er einungis nýlega sem karlar hafa í auknum mæli farið að hafa áhyggjur af þörfum kvenna...

Unnar kjötvörur auka hættu á krabbameini

Sperðlar, pylsur, kjötfars, álegg allt eru þetta mikið unnar kjötvörur sem enn ein rannsóknin sýnir fram á...

Offita er aðal heilbrigðisvandamálið

Það þarf ekki annað en að horfa í kringum sig til þess að sjá að fjöldi fólks...

Flókin og einföld kolvetni

Grundvallaratriði léttingar í góðu gildi Grundvallaratriði léttingar er að borða færri hitaeiningar en menn brenna með efnaskiptum líkamans...

Megrunarpunktar

Við skulum líta á nokkur meginatriði sem alltaf er gott að hafa í huga þegar farið er...

Sterkari bein með því að skokka

Beinþynning er alvarlegt vandamál, sérstaklega hjá konum. Hinsvegar er beinþynning einnig vandamál fyrir karla. Karlar þurfa að...