Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Heimsmet í kókópuffsáti
Af sumum heimsmetum er erfitt að vera stoltur. Við íslendingar njótum þess vafasama heiðurs að eiga heimsmet...
Æfingar
Réttstöðulyftan góð heildaræfing fyrir vöðvamassa
Rússneska kraftlyftingatröllið Pavel Tsatsouline flokkar réttstöðulyftuna sem bestu einstöku æfinguna til þess að byggja upp vöðvamassa í...
Æfingar
Laus lóð eða vélar?
Flestar æfingastöðvar hafa fært sig í auknum mæli í þá átt að notast við ýmsar vélar og...
Æfingar
Smith-vélin ekki metin að verðleikum
Smith-vélin er mjög góð til þess að aðstoða við að halda góðu formi á lyftum og ýta...
Æfingar
Vísindamenn finna bestu maga-æfinguna
Menn eru ekki á eitt sáttir um það hvaða magaæfing virki best á magavöðvana og sitt sýnist...
Viðtöl
Litið inn í Veggsport
Það var 15 mars 1987 sem Veggsport opnaði í þeirri mynd sem það er í dag. Eigendur...
Bætiefni
Vaxtarhormón
Kraftaverkalyf eða hryllingur?Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir 15 árum...
Bætiefni
Ætti að leyfa efedrín?
Hér á landi er notkun efedríns í bætiefnaformi bönnuð. Spurningin er sú hvort ástæða sé til að...
Viðtöl
Léttist um 14 kíló á sex vikum
Preben Pétursson náði ótrúlegum árangri á sex vikum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
„Ég léttist um...
Kynlíf
Kossinn stendur fyrir sínu
Þrátt fyrir að hafa séð Mel Gibson í „What women want“ er ekki víst að þú hafir...
Bætiefni
Síberíuginseng eykur ekki árangur
Síberíuginseng (eleutherococcus senticosus, SG) eða ginsengplantan hefur öldum saman verið notuð til þess að meðhöndla sykursýki, hjartasjúkdóma,...
Heilsa
Þunglyndislyf hafa neikvæð áhrif á kynorkuna
Notkun þunglyndislyfja hefur stóraukist undanfarin ár hér á landi sem annarsstaðar. Læknar skrifa upp á þunglyndislyf til...
Bætiefni
Fæðubótardrykkir flýta fyrir léttingu
Síðastliðin tvö ár hafa verið gerðar fimm rannsóknir sem hafa allar sýnt fram á jákvæð áhrif þess...
Æfingar
Hvort er betra að lyfta eða stunda þolfimi til að léttast?
Margir sérfræðingar hafa mælt með þolfimi sem bestu aðferðinni til þess að brenna fitu. Æfingar með lóðum...
Heilsa
Standpínu-genið fundið í rottum
Genin eru grunnurinn að flestu sem gerist í mannslíkamanum og þar með talinni standpínunni. Genið sem hér...
Kynlíf
Af hverju klikka karlar í rúminu?
Margir karlar takast á við svefnherbergisleikfimina eins og margt annað í lífinu. Þeir hamast eins og veðhlaupahestar...
















