Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Arnold axlapressa fyrir alvöru axlir
Til eru ótrúlega margar æfingar til þess að æfa helstu vöðvahópa líkamans og sitt sýnist hverjum um...
Mataræði
Sykurneysla áhrifagjarnra ungmenna
Í ágætum þætti sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu og nefndist Søde Börn var fjallað um sykurneyslu barna....
Heilsa
Ástæðulaus ótti við egg
Síðastliðin 40 ár hafa egg verið litin hornauga í mataræðinu. Þau innihalda mikið af kólesteróli sem hefur...
Bætiefni
Broddur gæti verið staðgengill stera
Broddur er fyrsta mjólkin sem spendýr gefa frá sér eftir burð. Margar rannsóknir í Finnlandi hafa sýnt...
Mataræði
Hvers vegna þyngjast sumir meira en aðrir?
Hvernig stendur á því að sumir virðast geta borðað hvað sem er og eins mikið og þeim...
Æfingar
Teygjur draga úr styrk
Flest okkar hafa staðið í þeirri trú að teygjur fyrir æfingar væru nauðsynlegar bæði sem upphitun og...
Heilsa
Reykingar valda ótímabærum hrukkum
Í húð reykingamanna er óvenju mikið af ensími sem nefnist matrix metalloproteinasi 1 (MMP-1) en eitt af...
Heilsa
Æfingar hindra Alzheimers
Alzheimers sjúkdómurinn og andleg hrörnun þó hún sé ekki jafn alvarleg og sjúkdómurinn virðist vera órjúfanlegur hluti...
Viðtöl
Fannst framandi að stangastökk væri fyrir konur
Þórey Edda Elísdóttir
Hún er ein af okkar fremstu frjálsíþróttakonum og hún er ein af þeim sem horft...
Mataræði
Heimsmet í kókópuffsáti
Af sumum heimsmetum er erfitt að vera stoltur. Við íslendingar njótum þess vafasama heiðurs að eiga heimsmet...
Æfingar
Réttstöðulyftan góð heildaræfing fyrir vöðvamassa
Rússneska kraftlyftingatröllið Pavel Tsatsouline flokkar réttstöðulyftuna sem bestu einstöku æfinguna til þess að byggja upp vöðvamassa í...
Æfingar
Laus lóð eða vélar?
Flestar æfingastöðvar hafa fært sig í auknum mæli í þá átt að notast við ýmsar vélar og...
Æfingar
Smith-vélin ekki metin að verðleikum
Smith-vélin er mjög góð til þess að aðstoða við að halda góðu formi á lyftum og ýta...
Æfingar
Vísindamenn finna bestu maga-æfinguna
Menn eru ekki á eitt sáttir um það hvaða magaæfing virki best á magavöðvana og sitt sýnist...
Viðtöl
Litið inn í Veggsport
Það var 15 mars 1987 sem Veggsport opnaði í þeirri mynd sem það er í dag. Eigendur...
Bætiefni
Vaxtarhormón
Kraftaverkalyf eða hryllingur?Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir 15 árum...