Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Þrekmeistaramót Íslands 2002

Búið er að negla niður dagssetningu á Þrekmeistaramót Íslands. Það verður haldið laugardaginn 2. nóvember 2002 kl...

Anna Margrét og Heiðrún á heimsmeistaramótið í fitness

Heimsmeistarakeppnin í fitness þetta árið verður haldin 4-7. október í Brno í Tékklandi. Tveir keppendur eru að...

Traust lesenda fitness.is

Af gefnu tilefni vilja Fitnessfréttir benda á að í greinaskrifum blaðsins er þess vandlega gætt að hagsmunaaðilar...

Lykilatriði í líkamsrækt

Ertu einn af þeim sem vafrar á milli æfingatækja án raunverulegra átaka? Það er algeng sjón í...

Æfingar og mataræði eru fyrirbyggjandi gagnvart sykursýki tvö

Ekki það að þú þurfir fleiri ástæður til þess að halda áfram að æfa í líkamsræktinni eða...

Byltingarkennt offitulyf

Verið er að gera rannsóknir á nýju offitulyfi sem reiknað er með að útrými Xenical og Merida...

Fótstuttir menn fá frekar hjartaáföll

Karlar með stutta fætur virðast eiga erfiðara með efnaskipti sykurs en karlar í réttum hlutföllum. Fyrir vikið...

Kreatín eykur vöðvastærð og styrk

Einn helsti ókosturinn við margar rannsóknir sem gerðar eru á virkni bætiefna er sá að oft á...

Hvernig virkar kreatín?

Vísindamenn hafa vitað um tilvist kreatíns síðastliðin 100 ár, en það var ekki fyrr en um 1995...

Nýtt fitubrennslulyf

Líklega eru liðin um 50 ár síðan læknar byrjuðu að nota skjaldkirtilshormóna til þess að vinna gegn...

Lakkrís dregur úr framleiðslu testósteróns

Meðal íþróttamanna sem þurfa að fara í lyfjapróf og hafa eitthvað misjafnt á samviskunni hefur gengið það...

Bekkpressa með handlóðum góð fyrir kassann

Menn eiga sér oft uppáhaldsæfingar. Bekkpressa er eflaust uppáhaldsæfing margra, enda fáar æfingar sem eru jafn vel...

Hvíld á milli lota

Kenningar um það hversu lengi á að hvíla sig á milli lota í æfingum eru nokkuð margar....

Mismunandi kenningar í gangi

Viðtal við Gunnar Þór Guðjónsson, Íslands, og Norðurlandameistara í vaxtarrækt Það kom mörgum á óvart að heyra af...

Hægt að taka á mismunandi svæði í sama vöðvanum

Vaxtarræktarmenn hafa árum saman æft einn og sama vöðvann með mismunandi æfingum til þess að ná að...

Kvalir í fótabekk fyrir framan

Hnébeygjan er tvímælalaust besta alhliða fótaæfingin sem hægt er að gera. Hún tekur á lærin og rassinn...