Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Bestu kviðæfingarnar
Flestir vilja vera með kviðvöðva sem eru eins og þvottabretti - harða og skorna. Hinsvegar valda sumar kviðæfingar miklu álagi á neðra bakið sem getur leitt til bakmeiðsla eða verkja í neðra bakinu. Átakið...
Prótein
Hún er orðin sígild spurningin um það hversu mikið prótein við þurfum. Hér leitast Sigurður Gestsson við að svara því hversu mikið, hvenær og hvaða prótein á að borða.
Þegar næringarfræðingar eru spurðir að...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Besta brennslukerfið er einfaldlega að mæta í ræktina
Það þarf engum að koma á óvart að æfingar eru besta aðferðin til þess að losna við aukakílóin – sérstaklega til þess að losna...
Verstu fæðutegundirnar
Það þykir ekkert sjálfsagðara en að búa til lista yfir hryðjuverkamenn. Okkur hjá fitness.is þykir jafn sjálfsagt að búa til lista yfir þær fæðutegundir...
Slitnir brjóstvöðvar
Sem betur fer er sjaldgæft að slíta brjóstvöðva. Það gerist nánast aldrei meðal venjulegs fólks. Líkamsræktarfólk og keppendur í kraftagreinum verða hinsvegar frekar fyrir...
Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk
Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er rétt. Nýr vinkill hefur komið fram á...
Álag án kvíða og þunglyndis eflir mótstöðuafl líkamans
Langvarandi tilfinninga- og andlegt álag endar oft með veikindum - eða jafnvel því sem verra er, dauða. Það hefur hinsvegar reynst rannsakendum erfitt að...
Kviðslit algengt meðal líkamsræktarfólks
Kviðslit kallast það þegar t.d. hluti innyfla eða garnar treður sér í gegnum kviðvegginn þar sem hann er veikastur fyrir. Sumir fá kviðslit við...
Megrunarlyf sem hafa áhrif á heilann
Æfingar og mataræði hafa verið lykillinn að því að koma sér í form fram til þessa og ekki er að sjá að sú staðreyndi...
Engin tengsl á milli eggja og hjartasjúkdóma
Það var á árunum 1978-1980 sem mælt var með því að dregið yrði úr eggjaneyslu til þess að sporna við aukinni tíðni hjartasjúkdóma. Egg...
Lífið styttist um 11 mínútur við hverja sígarettu
Reykingafólk fer á mis við mikið í lífinu segir Dr. Mary Shaw við Bristol Háskólann í Englandi. Í ritinu British Medical Journal er sagt...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Besti tíminn til að æfa
Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn...
Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi
Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...
Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?
Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni.
Keppendur...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...
Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri
Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...














































