Nú hafa borist skráningar frá öllum þátttökulöndunum fyrir Norðurlandamót alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB). Alls er um að ræða 73 keppendur, þar af 21 frá Íslandi. Keppendalistinn verður væntanlega birtur hér fyrir helgi.

Facebook
Fyrri greinNorðurlandamótið
Næsta greinKeppendalisti Norðurlandamótsins 2008