Nú hafa borist skráningar frá öllum þátttökulöndunum fyrir Norðurlandamót alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB). Alls er um að ræða 73 keppendur, þar af 21 frá Íslandi. Keppendalistinn verður væntanlega birtur hér fyrir helgi.