Sandra Ýr Grétarsdóttir
Sandra Ýr Grétarsdóttir

Nafn: Sandra Ýr Grétarsdóttir
Fæðingarár: 1993
Bæjarfélag: Grindavík
Hæð: 176
Keppnisflokkur: Módelfitness kvenna +171
Heimasíða eða Facebook: https://www.facebook.com/sandra.yr.schmidt
Atvinna eða skóli: Er heimavinnandi

Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa?

Alla mína tíð hef ég stundað íþróttir en síðan varð ég ólétt og eignaðist mitt fyrsta barn 2011 ákvað ég að ná þessum íþróttamannlega líkama aftur. Heyrði ég um módelfitnessið og þá kom keppniskapið upp og ákvað ég að skora á sjálfa mig og fara alla leið.

Keppnisferill:

Ifbb Bikarmót Unglingaflokk 5.sæti 2011

Hverjir eru helstu stuðningsaðilar þínir?

Er ótrúlega ánægð með stuðningsaðilana mína hafa gert allt 100% fyrir mig og ég þakka þeim æðislega fyrir.
Einka.is
Perform.is
Under armour iceland
Tannhvíttunmeð leiser Keflavík
Verði þinn vilji
Ultratone Reykjanesbær
Silla make up
Jan Tan
Hámark
Svo auðvita er það fjölskyldan mín sem ég gæti ekki gert þetta án.
Hárlengingar.is

Hvaða æfingakerfi hefur virkað best fyrir þig?

1Dagur – Fætur, axlir og core
2Dagur – Brjóst, axlir
3Dagur – Bak, core
4Dagur – fætur, core
5Dagur – Brjóst, bak og core
6Dagur – Mix
7Dagur – Hvíld

Hvernig er mataræðið?

Morgunmatur. 3Eggjahvítur Banani ,kanill og ein skeið af prótein
Millimál – Epli
Hádegi – Eggjaommeletta með grænmeti
Millimál – Prótein
Kvöldmatur – Kjúklingu og sætarkarteflur
Kvöld – Prótein

Hvaða bætiefni hefur virkað best fyrir þig?

Frá Peform.is

Hvaða bætiefni ertu að taka, hve oft og hve mikið?

CLA – Tek tvo belgi með mat tvisvar á dag.
Whey Gold Standard – Tek sem millimál og eftir æfingar
Creatine – Tek eina teskeið eftir æfingar
N.O.-XPLODE – Fyrir æfingar
Amino Chewables – tvær töflur fyrir svefn.
Flaxseed Oil – tek tvo belgi tvisvar á dag með máltíð

Seturðu þér markmið?

Já ég set mér alltaf markmið í öllu sem ég geri til þess að ná árangri og geta bætt sjálfan mig.

Hvað er það sem hvetur þig áfram á erfiðum dögum?

Þá hugsa ég alltaf um börnin mín og fjöldskyldu hvað þau eru æðisleg.
Því í kringum þau er ekki hægt að eiga erfiðan dag.

Uppáhalds lögin í ræktinni?

Drake, Kanye West, Lil Wayne, Eminem – Forever
Big Boi – Shutterbugg ft. Cutty
Shakira – Can’t Remember to Forget You ft. Rihanna
Beyoncé – Drunk in Love
JAY Z ft Justin Timberlake – Holy Grail

Ef þú ættir að gefa öðrum keppendum eitt ráð, hvað væri það?

Hafðu gaman að því sem þú gerir og gerðu það fyrir sjálfan þig.
Það er alltaf hægt að gera betur næst.