Þrekmeistaramót Íslands verður haldið laugardaginn 23. október í Íþróttahöllinni á Akureyri. Búist er við fjölda þátttakenda eins og undanfarin ár en keppnin hefst kl 13.00

Dagskráin sem hefst kl 13.00 er eftirfarandi:
1. Einstaklingsflokkur kvenna
2. Einstaklingsflokkkur karla
3. Liðakeppni kvenna
4. Liðakeppni karla
Hægt er að lesa allt um keppnisgreinarnar með því að smella hérna. (1 mb)
og einnig er hægt að nálgast Handbók Þrekmeistarans
á Adobe Acrobat formi með því að smella hérna. (Ath: 5,4 mb)

Skráning keppenda hefst innan skamms hér á fitness.is