PlakatBikarmot2014vef2Alls eru 132 keppendur skráðir til keppni á Bikarmótinu í fitness og vaxtarrækt sem fer fram á föstudagskvöld og laugardag í Háskólabíói. Þetta er mesti keppendafjöldi á Bikarmóti frá upphafi. Á síðasta ári kepptu 108 keppendur á bikarmótinu en 2012 voru keppendur 126 sem var met. Skemmst er að minnast þess að fyrir einungis tveimur vikum var Norðurlandamótið haldið hér á landi með 115 keppendumog þar var þátttökmetið jafnað. Áhugi á líkamsrækt er því í miklum hæðum hér á landi, ekki síst í samanburði við þær milljónaþjóðir sem við berum okkur saman við.

Stærstu keppnisflokkarnir að þessu sinni eru módelfitness kvenna og sportfitness karla. Mikill vöxtur hefur orðið í þessum keppnisflokkum og munu mörg ný andlit sjást á sviðinu í Háskólabíói um næstu helgi. Fjöldi fyrirtækja mun kynna vörur og þjónustu á meðan mótið fer fram og fyrirfram er búist við fjölda áhorfenda enda stór hópur sem hefur áhuga á líkamsrækt og fylgist vel með þessum mótum. Það eru oftast bara haldin tvö mót á ári og því er um að gera að missa ekki af þessum viðburði sem verður örugglega mikið í umræðunni í ræktinni á næstunni.

Á föstudag verður keppt í karlaflokkum og laugardag í kvennaflokkum. Á föstudeginum byrjar mótið klukkan 19.00 en keppni í karlaflokkum lýkur þá um kvöldið. Á laugardeginum er haldin forkeppni klukkan 11.00 um morguninn í þeim flokkum sem eru fjölmennari en sex manna. Um kvöldið hefjast síðan úrslit í kvennaflokkunum klukkan 18.00.

Forsala miða er hafin í Hreysti í Skeifunni.

Í meginatriðum er dagskráin eftirfarandi:

Fimmtudagur 13. nóvember

Kl. 19.00-21.00 Innritun keppenda í Háskólabíói.

Föstudagur 14. nóvember

Kl. 19.00 Keppni í fitness, vaxtarrækt og sportfitness karla.

Laugardagur 15. nóvember

Kl. 11.00 Forkeppni í fitness, módelfitness og ólympíufitness kvenna.

Kl. 18.00 Úrslit í fitness, módelfitness og ólympíufitness kvenna.

 

Nýr og uppfærður keppendalisti

Fitness karla
Elmar Eysteinsson
Gunnar Sigurðsson
Fitness karla unglingafl (23 á árinu)
Arnór Guðmundsson
Friðbjörn Bragi Hlynsson
Jóhann Guðmundsson
Martin Meyer
Snæþór Ingi Jósepsson
Stefán Lárus Reynisson
Tadas Indriulis
Teitur Arason
Fitness kvenna -163
Guðrún Hólmfríður Ólafsdóttir
Hafdís Björg Kristjánsdóttir
Rannveig Ólafsdóttir
Fitness kvenna +163
Ester Ósk Aðalsteinsdóttir
Henný Moritz
Sandra Ásgrímsdóttir
Fitness kvenna 35 ára +
Alda Ósk Hauksdóttir
Fjóla Benný Víðisdóttir
Hjördís Arnbjörnsdóttir
Linda Jónsdóttir
Rannveig Kramer
Sibba Arndal
Sólveig Regína Biard
Solveig Thelma Einarsdóttir
Steinunn Helgadóttir
Unnur Valdis Haraldsdóttir
Rósa Björg Guðlaugsdóttir
Fitness kvenna ungl. (23 á árinu)
Eva Björg Daðadottir
Guðrún Stefanía Jakobsdóttir
Hrefna Guðmundsdóttir
Irma Ósk Jónsdóttir
Una Margrét Heimisdóttir
Módelfitness kvenna -163
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Auður Finnbogadóttir
Eva Lind Fells
Giedré Grigaraviciuté
Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir
Kristín Ásta Guðmundsdóttir
Kristín Guðlaugsdóttir
Linda Bjork Rognvaldsdottir
Louby
María katrín
Ragney Líf Stefánsdóttir
Rósa Soffía Haraldsdóttir
Sandra Björk Jónsdottir
Sandra Júlíana Karlsdóttir
Sigurbjörg Ósk
Tanja Mist Birgisdóttir
Tinna Skúladóttir
Christel Ýr Johansen
Andrea Eir Jóhannsdóttir
Módelfitness kvenna -168
Alexandra Rut Daníelsdóttir
Dagný Sif Kristinsdóttir
Inga Hrönn Ásgeirsdóttir
Ísabella Ósk Eyþórsdóttir
Jamie Elizabeth
Klaudia Alicja Bech
Kolfinna Esther Bjarkadóttir
Rannveig Hildur Guðmundsdóttir
Una Sóley Pálsdóttir
Verna Sigurðardóttir
Þórunn Mjöll Jónsdóttir
Petrea Anna Aðalsteinsdóttir
Simona Macijauskaite
Módelfitness kvenna -171
Aníta Rós Aradóttir
Ástrós S. Jóhannesdóttir
Gerður Rún Ólafsdóttir
Kristín Elísabet Gunnarsdóttir
Líney Björk Árnadóttir
Máney Eva Einarsdóttir
Ragnheiður Vernharðsdóttir
Sigrún Morthens
Björk Bogadóttir
Unnur Kristín Óladóttir
Sara Björk Sigurðardóttir
Módelfitness kvenna +171
Alexandra Sif Nikulásdóttir
Alexandra Tryggvadóttir
Björg ósk Gunnarsdóttir
Gréta Jóna Vignisdóttir
Harpa Ýr Ómarsdóttir
Heiða Berta Guðmundsdóttir
Sunna Rós Agnarsdóttir
Gyða Hrönn Þorsteinsdóttir
Módelfitness kvenna 35 ára+
Hólmdís Ragna Benediktsdóttir
Nadezda Nikita Rjabchuk
Erla Björk Jónsdóttir
Módelfitness kvenna ungl. (16-18 á árinu).
Aníta Ýr Grétarsdóttir
Arna Pálsdóttir
Birna Ósk Ólafsdóttir
Birta Lind Hallgrímsdóttir
Elfa Björk Víðisdóttir
Finney Aníta Thelmudóttir
Sara Jóhannsdóttir
Tanja Björt Halldórsdóttir
Ólympíufitness kvenna
Dagný Pálsdóttir
Elma Grettisdóttir
Sportfitness karla -178
Arnbjörn Þorsteinsson
Guðmundur Tómasson
Haraldur Fossan Arnarsson
Helgi Sigurðssson
Jóhann Þór Friðgeirsson
Jónas Pétursson
Karl Emil Karlsson
Már Valþórsson
Micha? Wo?odko
Sverrir Bergmann
Valdimar Birgisson
Viktor Berg
Viktor Orri Emilsson
Sportfitness karla +178
Arnþór Sverrir Sigurðarson
Davíð Óskarsson
Fannar Baltasar Levy Benediktsson
Hallmar Freyr Þorvaldsson
Hlynur Icefit Jónsson
Jón Björgvin Jónsson
Kristófer Hilmar McCollough
Ólafur Einir Birgisson
Sævar Hermannsson
Sigfús Sigfússon
Tómas Bachmann
Viktor Jónasson
Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)
Brynjar Smári Guðmundsson
Óli Hreiðar Hansson
Alexander Guðjónsson
Mark Bargamento
Vaxtarr.karlar að 90 kg
Guðbjörn Hólm Veigarsson
David Alexander
Ragnar Smári Ragnarsson
David Nyombo Lukonge
Vaxtarr.karlar yfir 90 kg
Magnus Samúelsson
Gunnar Ársæll Ársælsson
Magnús Bess Júlíusson

 

Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að sjá nákvæma dagskrá.

Screen Shot 2014-11-05 at 21.41.08 Screen Shot 2014-11-05 at 21.40.56

Dagskra Bikarmot Keppendur 2014