vaxmot2007Nokkrar myndir eru komnar í myndasafnið frá forkeppninni sem var í dag á Íslandsmótinu í vaxtarrækt. Keppnin er gríðarlega spennandi og ljóst er að þakið fer af Sjallanum í kvöld. 24 keppendur eru í vaxtarræktinni og flestir flokkarnir hnífjarnir.

Myndasafnið

Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir.