Komnar eru um 500 myndir í myndasafnið frá Bikarmótinu í fitness sem haldið var 19. nóvember í Háskólabíó. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir (www.gyda.is) fyrir fitness.is. Keppendum er velkomið að nota myndir af sjálfum sér (ekki öðrum) til eigin nota, á Facebook eða sínar eigin heimasíður. Öðrum (fyritæki eða fjölmiðlar) er ekki heimilt að nota myndirnar án leyfis.