Nú styttist verulega í úrslit í flokkum þeirra Rannveigar Kramer og Guðrúnar H. Ólafsdóttur sem eru að keppa í dag í Madríd. Úrslitin birtast hér um leið og þau liggja fyrir, en hægt er að skoða vandaðar myndir á vefnum.

Á vefnum Muscular Development er hægt að sjá fjölda vandaðra ljósmynda frá flokkum þeirra Guðrúnar og Rannveigar.

Rannveig er keppandi númer 111 og Guðrún er númer 97.

kv.

Einar Guðmann