Búið er að taka saman millitíma keppenda og liða á Þrekmeistaranum sem haldinn var 30. apríl 2005 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Millitímarnir geta gagnast keppendum til þess að skoða frammistöðu sína og eru sérlega gagnlegir fyrir liðin til þess að átta sig á hvar skóinn herðir. Hafa verður í huga að millitímar eru svokallaðir „grófir“ tímar þannig að það getur skeikað einhverjum sekúndum þar sem tímavörðurinn stöðvar ekki klukkuna á milli. Haltu áfram til að sjá millitímana.Hér er að finna skjal með millitímunum.
Smelltu hérna til að sækja skjalið.