Dagana 16.-17. nóvember fer fram stærsta Bikarmót sem haldið hefur verið frá upphafi í módelfitness, fitness og vaxtarrækt. Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB. Alls bárust 164 skráningar á mótið en á síðasta Bikarmóti voru keppendur 109. Ætla má að einhverjir keppendur hellist úr lestinni á endasprettinum og þar af leiðandi gæti keppendalistinn breyst fram að keppnisdegi. Það breytir þó engu um þá staðreynd að það stefnir í stærsta Bikarmót sögunnar í Háskólabíói. Góð þátttaka er í öllum flokkum og jafnvel í vaxtarræktinni er um töluverða aukningu keppenda að ræða. Allir keppendur munu stíga á svið í úrslitakeppninni áður en efstu sex eru fundnir í hverjum flokki.

Forsala miða hefst fimmtudaginn 8. nóvember í Hreysti Skeifunni í Reykjavík og Átaki við Skólastíg á Akureyri.

Fitness karla

Björn Már Sveinbjörnsson

Garðar Birgisson

Gauti Már Rúnarsson

Gunnar Ársæll Ársælsson

Gunnar Sigurðsson

Hlynur Guðlaugsson

Jóhann Haukur Þorsteinsson

Jón Aðalsteinn Kristjánsson

Kristinn Guðmundsson

Kristinn Már Viðarsson

Magnús Norðquist Þóroddsson

Þórmundur Hallsson

 

Fitness karla unglingafl (23 á árinu)

Anton Örn Gunnarsson

Arnar Breki Elfar

Árni Valdór Elísson

Birgir Sigurðsson

Elmar Eysteinsson

Hlynur Kristinn Rúnarsson

Mímir Nordquist

Ólafur Þór Guðjónsson

Páll Eliasen

Sveinn Már Ásgeirsson

Sveinn Smári Leifsson

 

Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)

Andri Már Ágústsson

Árni Valdór Elísson

Guðmundur Halldór Karlsson

Hákon Freyr Gunnarsson

Svavar Ingvarsson

 

Vaxtarr.karlar að og með 80 kg

Júlíus Þór Sigurjónsson

Sigurkarl Aðalsteinsson

 

Vaxtarr.karlar að og með 90 kg

Árni Freyr Árnason

Baldur Borgþórsson

Gísli Örn Schramm Reynisson

Jón Ásgeir Gautason

Skúli Steinn Vilbergsson

 

Vaxtarr.karlar að og með 100 kg

Magnús Bess

Valgeir Gauti Árnason

 

Vaxtarr.karlar yfir 100 kg

Guðmundur Stefán Erlingsson

 

 

 

Fitness kvenna -163

Emilía Jenna Vilhjálmsdóttir

Erla María Davíðsdóttir

Helga Ólafsdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir

Jóhanna Hildur Tómasdóttir

Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir

Rannveig Ólafsdóttir

Þórey Helena Guðbrandsdóttir

 

Fitness kvenna +163

Alexandra Sif Nikulásdóttir

Alma Hrönn Kàradóttir

Baldvina Karen Gísladóttir

Edda María Birgisdóttir

Hallveig Karlsdóttir

Hugrún Árnadóttir

Julija Pokotilo

Kristín Sveiney Baldursdóttir

Sigríður Regína Valdimarsdóttir

Þórhalla Sigurðardóttir

 

Fitness kvenna 35 ára +

Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

Linda Jónsdóttir

Ragnheiður Vala Arnardóttir

Rósa Björg Guðlaugsdóttir

Svanhildur þengilsdóttir

Hjördís Arnbjörnsdóttir

 

Fitness kvenna ungl. (23 á árinu)

Andrea Rán Jóhannsdóttir

Ása Sigurðardóttir

Dagný Pálsdóttir

Rannveig Anna Jónsdóttir

Rebekka Ósk Heiðarsdóttir

Sólveig Árnadóttir

Súsanna Helgadóttir

Una Margrét Heimisdóttir

Þóra Björg Sigmarsdóttir

 

Módelfitness kvenna ungl. (16-18 á árinu).

Arney Lind Helgadóttir

Brynja Sól Guðmundsdóttir

Elfa Björk Víðisdóttir

Erna Rut Sigurðardóttir

Irma Ósk Jónsdóttir

Karen Petra Ólafsdóttir

Kristín Guðlaugsdóttir

Kristjana Huld Kristinsdóttir

Magnea Gunnarsdóttir

Nanna Lind Stefánsdóttir

Sara Valgerður Júlíusdóttir

Sunna Rún Heiðarsdóttir

Viktorija Riskute

 

 

 

Módelfitness kvenna -163

Amanda Eir Indriðadóttir

Andrea Vilmundardóttir

Arney Ágústsdóttir

Birgitta Þrastardóttir

Christel Ýr Johansen

Emilía Agnes Þorsteinsdóttir

Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir

Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir

Jara Sól Guðjónsdóttir

Magnea Ósk Jónsdóttir

Katla Rúnarsdóttir

Henný Moritz

Melkorka Guðmundsdóttir

Rannveig Elba Magnúsdóttir

Rósa vilhjálmsdóttir

Sandra María Hjaltalín

Steinunn Helga Björgólfsdóttir

Tanja Mist Birgisdóttir

Tinna Hrönn Óskarsdóttir

 

Módelfitness kvenna -168

Agnes Helgadóttir

Arney Lind Helgadóttir

Díana Hrund Gunnarsdóttir

Edda Falak

Edda Þorvaldsdóttir

Eva Lind Höskuldsdóttir

Fríða Steinarsdóttir

Íris Kara Heiðarsdóttir

Jórunn Elva Guðmundsdóttir

Karitas María Lárusdóttir

Margrét Gnarr

María Kristín Guðjónsdóttir

Petra ingibjörg eiríksdóttir

Telma Ósk Jóhannsdóttir

Verna Sigurðardóttir

 

Módelfitness kvenna -171

Aníta Rós Aradóttir

Elín Ósk Kragh Sigurjónsdóttir

Erla Ólafsdóttir

Eyrún Helga Guðmundsdóttir

Hulda Pálsdóttir

Júlía Inga Alfonsdóttir

Karen Lind Richardsdóttir

Margrét Lára Rögnvaldsdóttir

Sara Alexandra Jónsdóttir

Sigurbjörg Magnúsdóttir

Snædís Ragnarsdóttir

Steinunn M Gunnbjörnsdóttir

Sylvia Narvaez Antonsdóttir

Unnur Kristín Óladóttir

Þórdís Silja Pálsdóttir

 

Módelfitness kvenna +171

Aðalheiður Ragna Óladóttir

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir

Anna Margrét Bjarnadóttir

Auður Jóna Guðmundsdóttir

Berglind Aya Iura

Björg A Ásgeirsdóttir

Bryndís Dögg Káradóttir

Fanney Kristinsdóttir

Gurrý Jónsdóttir

Halla Kristín Kristinsdóttir

Harpa Ýr Ómarsdóttir

Lilja Rún Kristjánsdóttir

Íris Edda Heimisdóttir

Sandra Hrönn Traustadóttir

Vilborg Sigurþórsdóttir

 

Uppfært 14.11.2012 kl 21:43

Allar ábendingar um villur í keppendalistanum eru vel þegnar og mætti senda þær á keppni@fitness.is

[notification type=“info“] Miðasala hefst fimmtudaginn 8. nóvember í Hreysti Skeifunni í Reykjavík og Átaki við Skólastíg á Akureyri. [/notification]