Hér á eftir má sjá lista yfir gildandi Íslandsmet í Þrekmeistaranum.

Karlar opinn flokkur 14:55:85 Aðalsteinn Sigurkarlsson sett vorið 2010
Konur opinn flokkur 15:37:21 Kristjana Hildur Gunnarsdóttir sett vorið 2010
Karlar eldri en 39 15:39:93 Jón Hjaltason sett haustið 2009
Konur eldri en 39 15:37:21 Kristjana Hildur Gunnarsdóttir sett vorið 2010
Liðakeppni opinn flokkur karlar 11:51:49 SWAT sett haustið 2006
Liðakeppni opinn flokkur konur 13:28:49 5fræknar Sett vorið 2011
Liðakeppni karlar eldri en 39 13:39:01 Nöldur og nagg sett vorið 2011
Liðakeppni konur eldri en 39 14:40:27 DirtyNine Lífsstíll sett vorið 2011
Tvenndarkeppni 13:24:11 Lífsstílstvenna sett haustið 2009