treklogoKomin er út handbók fyrir þá sem hyggjast keppa í Þrekmeistaranum. Í bókinni er að finna allar helstu upplýsingar sem keppendur þurfa að vita um keppnisgreinarnar og fyrirkomulag keppninnar.

Hægt er að sækja handbókina á PDF formi með því að smella hérna. Bókin er 5,4 mb.

Athuga ber að þessi bók er prentuð fyrir nokkrum árum. Hún inniheldur góðar ráðleggingar, en hvað varðar framkvæmd æfinga vísast í grein um uppfærðar keppnisgreinar.