Á hverju ári fer fram svokölluð Fitnesshátíð í Gautarborg. Þúsundir gesta heimsækja þessa sýningu á hverju ári sem fer fram í risastóru ráðstefnuhúsnæði í Svenska Messan. Keppt er í ýmsum greinum á hátíðinni og mun fitness.is birta nokkrar svipmyndir frá hátíðinni. Alls eru 220 keppendur sem keppa þarna í fitness og vaxtarrækt og á sýningunni er fjöldi fyrirtækja að kynna starfsemi sína.Myndir: Einar Guðmann
Heimasíða keppninnar og hátíðarinnar er www.fitnessfestivalen.se Sjá einnig www.body.se og www.luciapokalen.nu Sjá líka myndasafnið okkar: