Á laugardag lauk Þrekmeistaramóti Íslands í Íþróttahöllinni á Akureyri. Pálmar Hreinsson og Kristjana Hildur Gunnarsdóttir sigruðu bæði á nýjum Íslandsmetum í opnum flokki. Í flokki eldri en 39 ára sigruðu þau Jón Hjaltason og Ingibjörg Helga Birgisdóttir. Í liðakeppni kvenna sigraði Víkingasveitin frá Ólafsfirði á nýju Íslandsmeti og í liðakeppni karla sigraði SWAT liðið á nýju og stórbættu íslandsmeti. Liðið Nöldur og Nagg rauðir slógu Íslandsmetið í liðakeppni 39 ára og eldri, en það met átti liðið Tannlæknarnir og endajaxlarnir frá árinu 2002.Tími – Einstaklingsflokkur kvenna opinn – Æfingastöð 18:08:36 Kristjana Hildur Gunnarsdóttir Lífsstíll 19:12:60 Þuríður Guðbjörnsdóttir Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar 21:06:00 Sólrún Sigurjónsdóttir Sporthöllin 21:08:24 Guðríður Erla Torfadóttir Iceland Spa and Fitness 21:14:22 Díana Óskarsdóttir Technosport 22:08:56 Ingibjörg Helga Birgisdóttir Bjarg 22:25:39 Þórdís Erla Þórðardóttir Styrkur, Selfossi 23:47:56 Barbara María Geirsdóttir Vaxtarræktin 24:35:45 Brynja Þ. Viðarsdóttir Bjarg 24:57:00 Marianne Sigurðardóttir Íþróttahúsið Vesturgötu Akranesi 26:19:02 Hrönn Svansdóttir World Class 26:21:12 Dóra Björnsdóttir Styrkur Selfossi 26:40:03 Elísabet Kristjánsdóttir Styrkur Selfossi 25:43:95 Gígja Hrönn Árnadóttir Boot Camp Tími – Einstaklingsflokkur karla – opinn – Æfingastöð 15:43:28 Pálmar Hreinsson World Class 15:47:42 Will Withmore England 16:17:29 Torben Gregersen Veggsport 17:34:29 Hilmar Þór Ólafsson World Class 17:37:09 Jón Hjaltason Vaxtarræktin 17:41:70 Evert Víglundsson Boot Camp 17:52:50 Þorsteinn Hjaltason Vaxtarræktin 17:59:18 Róbert Traustason Boot Camp 18:01:84 Ægir Reynisson Vaxtarræktin 19:08:43 Guðlaugur B. Aðalsteinsson Vaxtarræktin 20:09:28 Arnaldur Birgir Konráðsson Boot Camp 20:32:67 Hjörtur Grétarsson World Class 23:02:89 Unnsteinn Jónsson Bjarg 23:13:52 Ívar Ísak Guðjónsson World Class 24:00:58 Hilmir Freyr Jónsson World Class 25:41:02 Óskar Einarsson World Class 26:43:00 Hakan Gultekin Boot Camp 31:41:03 Július Júlíusson Perlan Keflavík Tími – Einstaklingsflokkur karla +39 – Æfingastöð 17:37:09 Jón Hjaltason Vaxtarræktin 17:52:50 Þorsteinn Hjaltason Vaxtarræktin 19:08:43 Guðlaugur B. Aðalsteinsson Vaxtarræktin 20:32:67 Hjörtur Grétarsson World Class 23:02:89 Unnsteinn Jónsson Bjarg Tími – Einstaklingsflokkur kvenna +39 – Æfingastöð 22:08:56 Ingibjörg Helga Birgisdóttir Bjarg 23:47:56 Barbara María Geirsdóttir Vaxtarræktin Tími – Liðakeppni kvenna – Æfingastöð 14:39:30 Víkingasveitin Tækjasalur Ólafsfjarðar 15:56:23 ISF (Iceland Spa og Fitness) ISF 16:38:69 Bjöllurnar Styrkur 16:39:34 5 fræknar Lífsstíll Tími – Liðakeppni karla – Æfingastöð 12:39:86 SWAT Boot camp 12:47:18 Grumpy Young Men Vaxtarræktin 13:45:21 Gymps 14:07:00 Nöldur og nagg rauðir Vaxtarræktin 14:23:73 Elite team Boot camp 14:33:14 Lífsstíll Karlar Lífsstíll 17:22:19 Fiskarnir World Class Hér á eftir er að finna millitíma Þrekmeistaramóts Íslands 5. Nóvember 2005. Tímarnir eru birtir með fyrirvara um innsláttarvillur og athuga ber að millitímarnir sjálfir eru gróflega skráðir. Sækja PDF skjal með millitímum.