Búið er að raða keppendum í einstaklingsflokkum og liðum niður í rásröð. Alls keppa 38 í einstaklingflokki og 55 manns í liðakeppninni. Keppni hefst eins og fyrr sagði 5. nóv. kl 13.00 með einstaklingsflokki kvenna. Fundur með keppendum er hinsvegar kl 11.00 í Íþróttahöllinni.(Röð getur breyst án fyrirvara.) Rásröð Einstaklingsflokkur kvenna opinn 1 Þuríður Guðbjörnsdóttir 1 Kristjana Hildur Gunnarsdóttir 2 Barbara María Geirsdóttir 2 María Óladóttir 3 Þórdís Erla Þórðardóttir 3 Díana Óskarsdóttir 4 Elísabet Kristjánsdóttir 4 Brynja Þ. Viðarsdóttir 5 Sólrún Sigurjónsdóttir 5 Marianne Sigurðardóttir 6 Guðríður Erla Torfadóttir 6 Gígja Hrönn Árnadóttir 7 Dóra Björnsdóttir 7 Haka Gultekin 8 Hrönn Svansdóttir 8 Ingibjörg Helga Birgisdóttir 9 Adalbjörg Þorvarðardóttir Rásröð Einstaklingsflokkur karla – opinn 1 Pálmar Hreinsson 1 Will Withmore 2 Torben Gregersen 2 Þorsteinn Hjaltason 3 Guðlaugur B. Aðalsteinsson 3 Hilmar Þór Ólafsson 4 Ægir Reynisson 4 Evert Víglundsson 5 Arnaldur Birgir Konráðsson 5 Róbert Traustason 6 Hjörtur Grétarsson 6 Unnsteinn Jónsson 7 Jón Hjaltason 7 Ari Eyberg 8 Hilmir Freyr Jónsson 8 Július Júlíusson 9 Ívar Ísak Guðjónsson 9 Óskar Einarsson 10 Hrólfur Þórarinsson Rásröð Liðakeppni kvenna 1 5 fræknar 1 Víkingasveitin 2 Bjöllurnar 2 ISF (Iceland Spa og Fitness) Rásröð Liðakeppni karla 1 Nöldur og nagg bláir 1 SWAT 2 Drápuhlíðargengið 2 Lífsstíll Karlar 3 Nöldur og nagg rauðir 3 Elite team 4 Fiskarnir Ef keppendum er kunnugt um forföll einhverra á listanum eða vita um einhverja sem ekki eru skráðir, vinsamlegast látið Einar Guðmann vita í síma 846 1570.