Á föstudaginn kl 19:00 hefst Bikarmót IFBB í fitness. Um 30 keppendur munu stíga á svið og keppa í fitness, módelfitness, sportfitness, wellness, ólympíufitness og vaxtarrækt.

Miðasala er hafin á MAK.is.

Dagskrá