Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Nýr keppnisflokkur í karlafitness

Á fundi sem undirritaður sat með forsvarsmönnum IFBB á Spáni í síðustu viku kom fram að ætlunin...

Fitness and Bodybuilding photos from Santa Susanna 2004

In our photogallery you can find 257 photos from the 2004 Women´s World Championships held in Santa...

Besti árangurinn á HM 2oo4

Anna Bella komst í topp tíu á Spáni Anna Bella Markúsdóttir hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu í...

Milljón flettingar í myndasafninu

Í myndasafni fitness.is er að finna 2500 ljósmyndir frá keppnum og ýmsum viðburðum sem tengjast líkamsrækt, þrekmeistaranum...

Þrekmeistari Íslands verður haldinn 23 október

Þrekmeistaramót Íslands verður haldið laugardaginn 23. október í Íþróttahöllinni á Akureyri. Búist er við fjölda þátttakenda eins...

Heimsmeistaramótið í fitness verður haldið á Spáni

Nokkrir íslenskir keppendu munu halda til keppni á heimsmeistaramótið í fitness 17 - 20 september. Í vikunni...

Niðurstöður úr lyfjaprófum á Íslandsmótinu

Tekin voru átta lyfjapróf á Íslandsmóti IFBB í fitness sem haldið var um Páskana á Akureyri. Eins...

Ingunn Björnsdóttir heildarsigurvegari í átakinu Líkami fyrir lífið

EAS hefur birti úrslit í keppninni Líkami fyrir lífið sem staðið hefur um nokkurt skeið. Ingunn Björnsdóttir...

Heiðrún og Sif í 3 og 4 sæti á Norðurlandamótinu

Heiðrún Sigurðardóttir hafnaði í þriðja sæti á Norðurlandamóti í fitness sem haldið var í Osló í Noregi....

Reglur Þrekmeistarans endurskoðaðar

Þessa dagana er verið að endurskoða reglur Þrekmeistarans með það að leiðarljósi að breyta reglum sem gilda...

Tvö Íslandsmet féllu á Þrekmeistaranum

Tvö Íslandsmet féllu á Þrekmeistaramóti sem lauk í gær á Akureyri. Harpa Hlín Jónsdóttir frá Ólafsfirði bætti metið í...

Þrekmeistaramót um næstu helgi

Á laugardag kl 13.00 verður haldið Þrekmeistaramót í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fjöldi keppenda eru skráðir til leiks...

Heiðrún og Kristján Íslandsmeistarar í fitness 2004

Í gær lauk Íslandsmóti IFBB í fitness með því að Kristján Samúelsson og Heiðrún Sigurðardóttir urðu Íslandmeistarar...

Stefnir í spennandi úrslitakeppni

Forkeppni Íslandsmótsins í fitness lauk í dag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Óhætt er að segja að mikil...

Góð þátttaka á Íslandsmótinu um næstu helgi

Margir sigurvegarar taka þáttÍslandsmót IFBB í fitness verður haldið nk föstudag og laugardag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Alls...

Kynntu sér þjálfun golfara erlendis

Mikil þörf á sérhæfðri þjálfun golfaraSíðastliðið haust fóru Davíð Kristinsson og Haraldur Magnússon út til San Diego...