Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Lyfjafyrirtækin keppast við að markaðssetja töfralausnina á offituvandanum

Lyfjafyrirtæki hafa árum saman stefnt að því að markaðssetja lyf sem berst gegn offituvandanum. Offituvandamálið fer vaxandi...

Ófrískar konur þurfa ekki aukaskammt af járni

Yfirleitt er það svo að þegar kona verður ófrísk að henni er ráðlagt að taka járn í...

Lamaður eftir máltíð?

Öll þurfum við orku úr fæðunni til þess að hreyfa okkur og komast í gegnum daginn með...

Þröng föt geta valdið höfuðverk

Næst þegar þú færð bullandi höfuðverk skaltu ekki vera viss um að það sé endilega vegna þess...

E-pillur valda hjartastækkun

Talið er að 10% af bandaríkjamönnum sem eru yngri en 25 ára hafi prófað E-pillur. Þetta eiturlyf...

Hvers vegna er sumt svona fitandi?

Já, ég ætla að tala illa um súkkulaði þannig að þið sem borðið reglulega þetta vinsæla þunglyndismeðal...

Vonast til að vera 3 kg þyngri en á síðasta ári

Kristján Samúelsson einn af okkar bestu fitnesskeppendum er búsettur í Danmörku þessa dagana og starfar þar hjá...

Mikill keppnisáhugi

Í samtali við Sigurð Gestsson hjá Vaxtarræktinni á Akureyri kom fram að mikill keppnisáhugi sé í gangi...

Fræðslufundur um fæðubótarefni

Umhverfisstofnun heldur fræðslufund um fæðubótarefni þriðjudaginn 7. febrúar kl 14.00-16.30. Fundurinn er hugsaður fyrir framleiðendur, innflytjendur og...

Mataræðið fer með mannorðið!

Það er ýmislegt sem fær menn til þess að mynda sér skoðanir á öðru fólki. Þegar 290...

Sveiflugjarnt mataræði og þunglyndi

Það að léttast og þyngjast aftur sí og æ, getur haft ýmis neikvæð áhrif ef út í...

Nafnabreytingar á fitnessflokkum

Ekki hefur verið fullkomin sátt um heiti á flokkum í fitness karla á engilsaxneskunni. Fram til þessa...

Breytt dagskrá

Sú breyting hefur verið gerð á keppnisdagskránni 2006 að Íslandsmótið í Vaxtarrækt verður haldið í Sjallanum á...

Dagskráin um Fitnesshelgina 2006

Árið 2006 verður viðburðaríkt ár fyrir keppendur í fitness og vaxtarrækt. Dagskráin sem fyrir liggur á árinu...

Módelfitness – ný keppnisgrein

Haldin verður keppni sem er ný af nálinni í fitnessgeiranum 14. apríl næstkomandi í Sjallanum á Akureyri,...

Gangandi misskilningur

Sá misskilningur hefur gengið undanfarin ár að menn brenni jafn miklu á göngu eins og á hlaupum...