Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Úrslit Fitnesshelgarinnar 2007

Áhugafólk um líkamsrækt gengur að svokallaðri Fitnesshelgi vísri um hverja páska. Hápunkti hennar lauk í gærkvöldi þegar...

Spennandi kvöldi lokið

Íslandsmótinu í vaxtarrækt fór fram í Sjallanum á Akureyri í gærkvöld. Einnig fórum fram Íslandsmótin í módelfitness...

Myndir frá forkeppninni í vaxtarrækt

Nokkrar myndir eru komnar í myndasafnið frá forkeppninni sem var í dag á Íslandsmótinu í vaxtarrækt. Keppnin...

Fjögur Íslandsmót um helgina á Akureyri

Fitnesshelgin svonefnda á Akureyri er orðin fastur liður í Páskunum hjá líkamsræktarfólki. Stór helgi er framundan þar...

Ítarleg dagskrá fyrir keppendur um Fitnesshelgina 2007

Búið er að senda skráðum keppendum ítarlega dagskrá í tölvupósti ásamt öðrum upplýsingum.Dagskrána er hinsvegar líka að...

Listi yfir keppendur og flokka Fitnesshelgina 2007

Eftirfarandi er listi yfir keppendur um Fitnesshelgina 2007. Ef keppendur sjá einhverjar villur í listanum væri vel...

81 keppandi um helgina

Skráningu keppenda er lokið fyrir Fitnesshelgina sem fram fer um Páskana á Akureyri. Alls eru 81 keppandi...

Dagskrá Fitnesshelgarinnar 2007

Hér á eftir er gróf dagskrá fyrir keppendur um Fitnesshelgina sem fram fer um Páskana á Akureyri....

Fitnesshelgin 2007

Dagskrá fitnesshelgarinnar 2007 um Páskana fer hvað og hverju að birtast hér á fitness.is. Smávægilegar breytingar verða...

Þrekmeistaramót 5. mai

Haldið verður Þrekmeistaramót í íþróttahöllinni á Akureyri 5. maí klukkan 13.00. Dagskrá verður auglýst síðar, en skráningar...

Kettlebells – ný æfingatækni kynnt um helgina

Metnaðarfullt íþróttafólk, íþróttafræðingar, íþróttaþjálfarar og einkaþjálfarar hafa þegar skráð sig á kettlebellsnámskeið hjá fremstu þjálfurum heims á...

Konur verða ekki vöðvabúnt á einni nóttu

Það er engin tilviljun að styrktarþjálfun í tækjum og með lóðum er að verða vinsælasta líkamsræktin meðal...

Þrekmeistari í maí

Ekki liggur fyrir nákvæm dagsetning á næsta þrekmeistara. Ætla má þó að keppnin verði haldin í maímánuði...

Getnaðarvarnar- pillan talin draga úr kynlöngun

Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á að steranotkun gerir flesta sem nota þá uppstökkari og viðskotaillri en...

Risvandamál algengari hjá reykingamönnum

Getulausir karlmenn eiga flestir það sameiginlegt að reykja Reykingamenn fá hvergi frið. Nýlega voru birtar niðurstöður rannsókna...

Skýring á misvísandi rannsóknum á kaffi

Erfðir ráða því hversu hratt líkaminn vinnur úr kaffi Ekki er laust við að niðurstöður rannsókna sem...