Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Tvö erlend stórmót framundan

Íslenskir keppendur munu keppa á Spáni og í Ungverjalandi í Nóvember. Í Platja d'Aro á Spáni fer...

Þrjár lotur bestar fyrir byrjendur

Líkamsrækt með lóðum er ekki ný af nálinni og því má ætla að sérfræðingar hafi komið sér...

Ofþjálfun stöðvar árangur

Ofþjálfun er ósamræmi á milli þjálfunar og hvíldar. Ef þessa ósamræmis gætir til lengri tíma geta afleiðingarnar...

Keppnisflokkar og dagskrá bikarmótsins

Þegar hefur borist fjöldi skráninga á Bikarmótið í fitness, módelfitness og vaxtarrækt sem fer fram í Austurbæ...

Myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt 2006

Komnar eru myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fram fór í Sjallanum 14. apríl undir fullu húsi...

Norðurlandamót í Danmörku 20 október

Haldið verður norðurlandamót í fitness og vaxtarrækt í Roskilde í Danmörku 20. oktober. Hugsanlegt er að einhverjir...

Heiðrún ekki í topp 15

Heiðrún Sigurðardóttir komst ekki áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti alþjóðasambands líkamsræktarmanna í gær. Fjöldi keppenda...

Dagskráin á heimsmeistaramótinu um helgina

Hægt er að sækja PDF skjal með dagskrá heimsmeistaramótsins um helgina ásamt ýmsum fleiri upplýsingum um mótið....

Heiðrún á heimsmeistarmóti um helgina

Heimsmeistaramót kvenna í fitness fer fram helgina 22-23 sept í Santa Susanna á Spáni. Heiðrún Sigurðardóttir fer...

Dómarapróf á Þrekmeistarann

Næsta þrekmeistaramót fer fram 10. nóvember á Akureyri. Um 16 dómarar dæma á hverju móti og hefur...

Fitness og vaxtarrækt 2007 Háskólabíói

Myndband eftir Alla Möller - www.lifestyle.is frá 2007.

Fitness- og vaxtarræktarmót 24. nóvember

Alþjóðasamband líkamsræktarmanna, IFBB heldur fitness- og vaxtarræktarmót í Austurbæ 24. nóvember. Keppt verður í formfitness, íþróttafitness, módelfitness...

Íslendingur hlýtur verðlaun á Evrópumóti í fyrsta skipti

Frábær árangur náðist á Evrópumótinu í fitness og vaxtarraekt sem fram for i Tyumen i Síberíu. Sigurður...

Kristin og Sigurdur i urslit a Evropumotinu

Forkeppni Evropumotsins i fitness og vaxtarraekt lauk i dag i Tyumen i Siberiu. Kristin og Sigurdur komust...

Sigurður og Kristín til Siberíu um helgina

Um næstu helgi fer fram Evrópumót Alþjóða likamsræktarsambandsins í Tyumen í Síberíu. Þau Sigurður Gestsson og Kristín...

Kristín Kristjáns í Íslandi í Dag

Birt var viðtal við Kristínu Kristjánsdóttur, Íslandsmeistara í fitness í þættinum Ísland í dag. Kristín er að...