Föstudaginn 14. apríl fer fram Íslandsmótið í vaxtarrækt í Sjallanum á Akureyri. Keppendur hafa verið vigtaðir í flokka og eru alls 17 keppendur skráðir til leiks.Forkeppnin í vaxtarræktinni hefst klukkan 14.00 en úrslitin klukkan 20.00 um kvöldið. Hér á eftir má sjá keppendalistann í vaxtarræktinni.

Flokkur 40 ára og eldri

Smári Kristinn Harðarson

Sigurður Gestsson

Sigurkarl Aðalsteinsson

 

85 kg flokkur

Helgi Már Tulinius

Sigurður Gestsson

Gauti Már Rúnarsson

Sigurkarl Aðalsteinsson

Aðalsteinn Sigurkarlsson

Anton Eyþór Rúnarsson

 

-100 kg flokkur

Axel Heiðar Guðmundsson

Elís Hólm Þórðarson

Ólafur Steinar Bergsteinsson

Benjamin Þór Þorgrimsson

Smári Kristinn Harðarson

 

+100 kg flokkur

Björn Már Sveinbjörnsson

Magnús Bess Júlíusson

Grétar Guðmundsson „Big G“

 

Unglingaflokkur:

Heiðar Ingi Heiðarsson

 

Kvennaflokkur

Harpa Kristín Sæmundsdóttir

Jóhanna Eivinsdóttir Christiansen