Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Metþátttaka á þrekmeistaranum næstu helgi

Skráðir eru 183 keppendur til leiks á Þrekmeistarann sem fer fram á Akureyri um næstu helgi. Keppt...

Guðrún og Inga með silfur og brons í fitness

Keppni í fitness lauk í dag á Oslo Grand Prix mótinu í Noregi. Fjórir íslenskir keppendur tóku...

Íslendingarnir fengu tvö silfur og eitt brons

Sjö Íslendingar héldu til Noregs fyrir helgi til þess að keppa í vaxtarrækt og fitness á Oslo...

Kristín fær umfjöllun á ifbb.com

Á vef Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, ifbb.com er fjallað um Kristínu Kristjánsdóttur þegar hún fór til keppni í Sofía...

Þrekmeistari á Akureyri 19. apríl

Haldin verður þrekmeistarakeppni laugardaginn 19. apríl í Íþróttahöllinni á Akureyri. Keppnin hefst klukkan 10.00 að morgni með...

Myndir frá Fitnesshelginni 2008

Komnar eru 180 myndir frá Íslandsmótinu í fitness, 94 myndir frá Íslandsmótinu í módelfitness og 129 myndir...

Úrslit í fitnessflokki kvenna 35 ára og eldri

Kristín Kristjánsdóttir sigraði í flokki fitnesskvenna eldri en 35 ára á Íslandsmótinu í fitness sem hófst í...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness

Á laugardagskvöldið sl. lauk Íslandsmótinu í fitness sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri. Kristján Kröyer og...

Úrslit í Módelfitness 2008

Guðrún Hafdís Thoroddsen varð Íslandsmeistari í módelfitness á Íslandsmótinu sem fór fram í gær í Íþróttahöllinni á...

Úrslit Íslandsmótsins í vaxtarrækt 2008

Magnús Bess Júlíusson varð Íslandsmeistari á Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í...

Myndir af keppendum í módelfitness

Hér á eftir má sjá myndir af þátttakendum í módelfitness. Alls keppa 15 keppendur í módelfitness til...

Flokkar eftir vigtun

Búið er að vigta vaxtarræktarkeppendur sem keppa í íþróttahöllinni á morgun, 21. mars. Fjórir keppendur eru í...

Búið að vigta keppendur í vaxtarrækt

Búið er að vigta vaxtarræktarkeppendur sem keppa í íþróttahöllinni á morgun, 21. mars. Fjórir keppendur eru í...

Myndir frá Princess Kalina Cup mótinu

Umfjöllun og myndir frá Princess Kalina Cup mótinu eru komnnar á ifbb.com, vefsetur Alþjóðasambands líkamsræktarmanna. Þar keppti...

Keppendalisti Fitnesshelgina 2008

Alls eru 73 keppendur skráðir til keppni um næstu helgi sem er Fitnesshelgin 2008. Þá mætast allir...

Kristín fékk brons á Princess Kalina Fitness Cup

Frábær árangur náðist í dag þegar Kristín Kristjánsdóttir fékk bronsverðlaun á alþjóðlegu boðsmóti í Sofíu í Búlgaríu....