Alþjóðasamband líkamsræktarmanna, IFBB heldur fitness- og vaxtarræktarmót í Austurbæ 24. nóvember. Keppt verður í formfitness, íþróttafitness, módelfitness og vaxtarrækt. Flokkaskipting og keppnistilhögun verður auglýst síðar hér á fitness.is.