Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Hætt við hraðri þyngingu eftir kolvetnalágt en fituríkt mataræði
Leitað hefur verið skýringa á því hvers vegna fólk léttist hraðar á hitaeininga- og kolvetnalágu mataræði, frekar...
Heilsa
Kolvetnalágt mataræði varasamt fyrir börn
Síðan 1980 hefur offita barna þrefaldast. Ætla má að það sama gildi um Ísland og nágrannalöndin og...
Bætiefni
Léttingarlyf framtíðarinnar munu líklega nýta sér hitalosun líkamans
Aftenging eða sundrun ákveðinna efnaskiptaferla er grundvöllurinn á bakvið orkuefnaskipti líkamans. Það þýðir að orka sem losnar...
Bætiefni
ZMA hefur engin áhrif á testósterón
Bætiefnið ZMA varð frægt á einni nóttu árið 2000 þegar birt var niðurstaða rannsóknar eftir þá Brill...
Mataræði
Gæði prótína í fæðu ráða miklu um nýmyndun vöðvaprótína eftir æfingar
Vöðvar stækka til þess að standast álag sem á þá er lagt, m.a. í æfingum. Ýmislegt þarf...
Bætiefni
Kreatín dregur verulega úr vöðvarýrnun þeirra sem eru í gifsi
Vöðvarýrnun er vandamál sem þeir kannast við sem hafa handleggs- eða fótbrotnað. Vöðvar viðkomandi líkamsparts rýrna, styrkur...
Bætiefni
Grænt te dregur úr magafitu en er hinsvegar ekki heppilegt fyrir vöðva-uppbyggingu
Lengi vel hefur grænt te verið vinsælt sem megrunarte sem talið er bæta ástand blóðsykurs og hafa...
Bætiefni
Fitubrennslu-bætiefni geta valdið taugaveiklun og spennu
Líkamsræktarfólk tekur gjarnan svonefnd fitubrennslu-bætiefni til þess að örva efnaskiptahraða líkamans og draga úr matarlyst. Hraðari grunnefnaskipti...
Bætiefni
Prótínríkt mataræði eykur brennslu í svefni, en hefur ýmsa ókosti
Prótínríkt en kolvetnalítið mataræði hefur sína kosti og galla. Það dregur úr matarlyst, jafnar blóðsykur og eykur...
Æfingar
Koffín og kolvetni efla frammistöðu
Hægt er að auka þol og draga úr þreytu á æfingum með neyslu koffín- og kolvetnadrykkja. Þessir...
Heilsa
Breiður hópur sem notar stera
Upphaflega voru það fyrst og fremst íþróttamenn sem notuðu stera. Sterar hafa lengi verið til enda kom...
Heilsa
Fólk oft ekki með öllum mjalla þegar það sker niður mataræðið
Hitaeiningalágt mataræði truflar heilastarfsemina óháð því hversu hátt hlutfall kolvetna er í mataræðinu. Heilinn getur eingöngu notað...
Bætiefni
Ákveðin fitubrennslu-bætiefni sem innihalda usnic-sýru innkölluð
Þekkt er að sum fitubrennsluefni valda miklum aukaverkunum, sérstaklega við ranga notkun. Líklegt er að einhver slík...
Keppnir
Magnús Bess Júlíusson íþróttamaður ársins 2008 hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna
Haldið var kjör á íþróttamanni ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna, en það var vaxtarræktarmaðurinn Magnús Bess Júlíusson sem...
Mataræði
Hvað á að borða mikið prótín eftir æfingu?
Með því að borða prótín innan tveggja tíma frá æfingu eykst nýmyndun vöðvaprótína í líkamanum. Prótínið þarf...
Æfingar
Svefn- og hreyfingaleysi fitar konur
Svefnleysi hefur áhrif á ýmis hormón sem stjórna matarlyst og löngun okkar í hitaeiningaríka aukabita eins og...