Skráningar streyma inn á þrekmeistarann um næstu helgi. Ekki er búið að taka saman endanlega tölu þátttakenda, en ljóst er að 17 lið hafa skráð sig og hellingur af einstaklingum. Fjöldinn fer nokkuð örugglega yfir 100 manns.