Haldin verður þrekmeistarakeppni í Íþróttahöllinni á Akureyri, laugardaginn 8. nóvember. Skráningar hefjast innan skamms hér á fitness.is. Ekki er annað að sjá en að mikill áhugi sé á að mæta, enda var þátttökumet slegið sl vor á síðasta Þrekmeistara.