Það verður nóg um að vera hjá fitness og þrekmeistarafólki í haust. Næst á dagskrá er Norðurlandamót í fitness og vaxtarrækt sem fer fram í Háskólabíói 19. nóvember, síðan verður haldið þrekmeistaramót á Akureyri 8. nóvember, og loks þann 22. nóvember fer fram Bikarmót í fitness og vaxtarrækt í Háskólabíói.