Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Offita veldur brjósklosi

Brjósk hefur m.a. það hlutverk að vernda bein og liðamót. Ef brjóskið minnkar verulega veldur það sársauka...

Samspil hryggs og mjaðma skiptir mestu í kraftakeppnum

Kraftakeppnir hafa verið til frá ómunatíð og Íslendingasögurnar fara ekki varhluta af því að keppt hafi verið...

Ekki sveifla stönginni

Sama hvað æfingin heitir, þá skiptir máli að framkvæma hreyfinguna í hverri æfingu þannig að hún taki...

Fitness- og vaxtarræktarmót í Háskólabíói 20. nóvember

Laugardaginn 20. nóvember verður haldið Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Keppt verður í fitnessflokkum karla og kvenna,...

Smurð litakrem bönnuð samkvæmt nýjum reglum

Ákveðnar tegundir lita hafa verið bannaðar samkvæmt nýjum reglum hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna. Um er að ræða svokallaða...

Norðurlandamót 23. október í Helsinki

Norðurlandamótið í fitness og vaxtarrækt fer fram dagana 22.-24. október í Helsinki í Finnlandi. Íslenskir keppendur sem...

Æfingar auka ekki brennslu yfir daginn, heldur stærri vöðvar

Æfingar auka getu vöðva til þess að brenna fitu, þú brennir ekki meira yfir daginn þó að...

Úrslit Þrekmeistarans 8. maí 2010

Eftirfarandi eru úrslit Þrekmeistarans ...

Fjögur Íslandsmet féllu á Þrekmeistaranum

Þrekmeistarinn var haldin utandyra í fyrsta skipti við Þrekhöllina á Akureyri um helgina. 196 keppendur frá 20...

192 Keppendur á Þrekmeistaranum um næstu helgi

Um 192 keppendur hafa skráð sig til keppni á Bikarmóti Þrekmeistarans sem fer fram um næstu helgi,...

Fitness og vaxtarrækt 2010 Háskólabíóio

Myndband frá lifestyle.is þar sem fram koma Magnús Bess, Maggi Sam, Hilda Guttormsdottir, Hallgrímur Þór, Kristín Kristjánsdóttir,...

Úrslit Reykjavík Grand Prix 2010

Um helgina fór fram svonefnt Reykjavík Grand Prix mót í Háskólabíói. Keppt var í fitness og vaxtarrækt....

Glæsileg keppni í Háskólabíói um næstu helgi

Um 30 keppendur munu stíga á svið á laugardaginn klukkan 17.00 í Háskólabíói. Mætast þar flestir af...

Úrslit Fitnesshelgarinnar 2010

Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fór fram um helgina í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fjölmennt var meðal áhorfenda og keppenda...

Fitnesskeppendur í ófærð á Norðurlandi

Forkeppni Íslandsmótsins í fitness hefst í hádeginu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Í kvöld klukkan 18.00 hefjast síðan...

Úrslit Íslandsmótsins í vaxtarrækt og fitness aldursflokka

Í gær fór fram Íslandsmótið í vaxtarrækt og fitness unglinga og kvenna eldri en 35 ára. Úrslitin...