Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Kristjana Huld í þriðja sæti á GP á Möltu

Kristjana Huld Kristinsdóttir hefur verið að stimpla sig inn í raðir fremstu keppenda á alþjóðlegum mótum á...

Stefnir í glæsilegt Bikarmót

Í tilefni 25 ára afmælis fitnessmóta hér á landi verður haldið Bikarmót í fitness í Hofi á...

Endast tölvunördar lengur í rúminu?

Ótímabært sáðlát er vandamál hjá mörgum karlmönnum. Dásemdir kynlífsins enda fyrr en þeir hefðu viljað. Þetta er...

Athyglisverðir punktar í næringarrannsóknum

Eitt af því athyglisverðasta sem rannsóknir síðastliðins árs hafa skilið eftir sig eru áhrif þess að taka...

Íslendingar með gull, silfur og brons á English Grand Prix og Diamond Cup

Kristjana Huld Kristinsdóttir, Vijona Salome og Ognjen Petrovic kepptu nýverið á IFBB Grand Prix og Diamond Cup...

Ofurskammtar af koffíni auka æfingagetu

það er engin tilviljun að koffín er notað í orku- og íþróttadrykki Margir taka koffín fyrir æfingar í...

Ana Markovic hlaut bronsverðlaun á Arnold Classic mótinu í Suður-Afríku

Ana Markovic hlaut þriðju verðlaun á Arnold Classic mótinu sem haldið var í Suður-Afríku í dag en...

Sigurkarl fyrsti Evrópumeistarinn í vaxtarrækt

Sigurkarl Aðalsteinsson varð Evrópumeistari í sínum flokki í vaxtarrækt í dag. Sigurkarl keppti í dag á Evrópumóti...

„Sá að ég ætti alveg erindi upp á svið“

Í nærmynd er Halldór Heiðberg Stefánsson Íslandsmeistari í Sportfitness Ég heiti Halldór Heiðberg Stefánsson og er 21...

Video frá Íslandsmótinu í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness var haldið 18. apríl í Háskólabíói. Í þessu myndbandi er stutt yfirlit yfir keppnisflokkana...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness fór fram í Háskólabíói á Skírdag þar sem rúmlega 40 keppendur stigu á svið....

Dagskrá Íslandsmótsins í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness fer fram á Skírdag, fimmtudaginn 18. apríl í Háskólabíói. Dagskráin hefst með innritun og...

Kreatín og koffín auka þol

Kreatín-mónóhýdrat eykur kraft í æfingum og flýtir fyrir orkuheimt vöðva eftir erfiðar æfingar. Um þetta vitna margar...

Ofneysla gerir ekki upp á milli fæðutegunda

Næringarfræðingar breyta ráðleggingum sínum Ráðleggingar næringarfræðinga í gegnum tíðina hafa ekki tekið stórfeldum breytingum í meginatriðum á síðustu...

Vöðvamassi og áfengi fara ekki saman

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er að taka...