Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Heildarbrennsla í æfingum fylgir heildarálagi
Sterkt fólk lifir lengur og aukinn vöðvamassi stuðlar að hóflegra og reglubundnara blóðsykurjafnvægi líkamans. Til viðbótar má...
Heilsa
Hollt fæði gefur betra kynlíf
Aldurstengd risvandamál karla eru óhjákvæmilega óheppileg fyrir kynlífið. Vísindamenn við Harvard Háskólann hafa komist að því að...
Heilsa
Klámmyndir valda smálimsheilkenni hjá karlmönnum
Ýkt-niðurvaxnar klámmyndastjörnur hafa skapað nýtt heilkenni sem nefnist á enskunni „Small Penis Syndrome“ eða smálimsheilkenni. Karlmenn sem...
Mataræði
Líkaminn brennir færri hitaeiningum við melta unnar fæðutegundir samanborið við óunnar
Í leit að sökudólgum offitufaraldursins er oftar en ekki horft til vinnslu fæðunnar. Næringarfræðingar telja sumir að...
Heilsa
Hráfæði verndar heilann
Á sínum tíma varð allt vitlaust í heilsugeiranum þegar vísindamenn sýndu fram á að fjölómettaðar fitusýrur væru...
Mataræði
Kolvetnasnautt mataræði hefur truflandi áhrif á hormónastarfsemi líkamans
Heilinn og taugakerfið þurfa kolvetni til þess að starfa eðlilega. Í neyð getur líkaminn breytt ákveðnum amínósýrum...
Æfingar
Vöðvaskemmdir aukast eftir því sem æfingaálag eykst
Vöðvar stækka til þess að sporna við vöðvaskemmdum sem þeir verða við þegar æfingar eru gerðar. Ef...
Heilsa
Alþjóða-heilbrigðismála-stofnunin segir farsíma valda krabbameini
Alþjóða-heilbrigðismála-stofnunin (WHO) hefur sent frá sér nýtt áhættumat á GSM -farsímum gagnvart krabbameini. Fjallað er um þessa...
Bætiefni
Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk
Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er...
Bætiefni
Ekki vitað hvernig færri aukakíló tengjast kalkneyslu
Engan skal undra að mjókuriðnaðurinn notfæri sjálfum sér til upphefðar niðurstöður rannsókna sem benda til að kalk...
Bætiefni
Mysuprótín seðjar hungur betur og lengur en kolvetnadrykkir
Það þarf engum að koma á óvart að föst fæða seðjar hungur mun betur en fljótandi fæða....
Mataræði
Varasamt að borða færri en þrjár máltíðir á dag
Smærri en fleiri máltíðir er það sem ítrekað er mælt með fyrir þá sem vilja léttast. Talið...
Heilsa
Hvítri fitu breytt í brúna
Augljóst er af lestri fjölda rannsókna sem gerðar eru víða um heim þessi misserin að töluverðar vonir...
Mataræði
Hvað er kólesteról?
Kólesteról er fituefni sem hver einasta fruma líkamans þarf á að halda. Ekki er þó nauðsynlegt að...
Heilsa
Hátt gildi estrógens hjá miðaldra karlmönnum mælikvarði á hjartasjúkdóma
Lengi vel töldu vísindamenn að ástæðan fyrir hærri tíðni hjartasjúkdóma meðal miðaldra karlmanna en kvenna væri vegna...