Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Steiktur fiskur eykur hættuna á hjartasjúkdómum á meðan soðinn fiskur dregur úr hættunni

Undanfarið hefur verið hamrað á mikilvægi þess að auka fiskneyslu. Við Íslendingar þurfum ekki langt að sækja...

Risvandamál er ekki alltaf merki um hjartasjúkdóma

Risvandamál er í mörgum tilfellum undanfari og eitt fyrsta einkenni hjartasjúkdóms, hjartaáfalls eða heilablóðfalls. Æðarnar í limnum...

Gróðurhúsaáhrifin og hlýtt húsnæði leggja sitt af mörkunum til offitunnar

Hitastigið fer hækkandi víða um heim vegna svonefndra gróðurhúsaáhrifa. Einnig er hærra hlutfall fólks sem býr við...

Áhrif kalkneyslu á léttingu minni en talið var

Undanfarin ár hafa verið birtar nokkrar rannsóknir um kalkneyslu og tengsl kalks við léttingu. Það þarf ekki...

Skolaðu ávextina vandlega

Mælt er með að skola ávexti vandlega áður en bitið er í þá. Notuð eru hin ýmsu...

Kortlegðu svefninn með iTunes

Alltaf að gleyma því hvar þú lagðir frá þér lyklana eða hvað það var sem konan sagði...

Víkingaþrek í bardagaklúbbnum Mjölni

Bardagaíþróttafélagið Mjölnir er með þá nýjung að bjóða upp á þrektíma og bera æfingarnar nafnið Víkingaþrek. Í...

Eplaflus er vefaukandi

Eitt það heitasta sem lesa má um í helstu líkamsræktartímaritum er að eplaflus hafi svipuð áhrif og...

Keppnir erlendis 2012

Eftirfarandi er dagskrá móta erlendis á árinu 2012. Enn vantar nokkrar dagsetningar í listann en gera verður...

Heilbrigður lífsstíll stuðlar að heilbrigðu kynlífi

Risvandamál getur verið afleiðing hreyfingaleysis hjá karlmönnum. Langvarandi hreyfingaleysi veldur hrörnun efnaskiptakerfis líkamans sem aftur dregur úr...

Engin tengsl á milli eggja og hjartasjúkdóma

Það var á árunum 1978-1980 sem mælt var með því að dregið yrði úr eggjaneyslu til þess...

Diet-drykkir blekkja bragð- laukana

Hættu að drekka sykursnauða diet-drykki með gervisykri ef þú vilt fá minna mittismál. Þeir sem venja sig...

Þú borðar minna með stórum gaffli

Sagt er að heppilegt sé að nota lítinn disk þegar við viljum borða minna. Þá virðumst við...

Rauðrófusaft bætir tímann á reiðhjólinu

Íslendingar eru vanir að nota niðursoðnar og ferskar rauðrófur með ýmsum mat. Þær eru ferskar og bragðgóðar...

Öðlastu innri ró

Hægt er að draga úr sársauka og einkennum uppþanins meltingarkerfis með því að stunda hugleiðslu. Með því...

Reglur Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB)

Eftirfarandi eru reglur IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna en hafa ber í huga að nýjustu reglurnar eru ávallt...