Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Omega-3 fitusýrur vinna gegn fitusöfnun

Tengsl virðast vera á milli magns omega-3 fitusýra í blóðrás og fitusöfnunar á neðri hluta líkamans. Fiskur,...

Virkni D-vítamín bætiefna er afar mismunandi

Greining á bætiefnum frá 12 framleiðendum sýnir fram á að meint innihald D-vítamíns er afar mismunandi. Innihaldið...

Kalkbætiefni auka hættuna á hjartaáfalli hjá körlum

Mikil inntaka af kalkbætiefnum getur aukið ættuna á hjartaáfalli hjá körlum en ekki konum samkvæmt könnun á...

Kreatín dregur úr vöðvarýrnun í músum

Hægt er að lækna vöðvarýrnun í dýrum sem eru með arfbundinn skort á kreatíni. Hollenskir vísindamenn prófuðu...

Natríum-bíkarbónat blandað með kreatíni eykur vöðvastyrk

Rannsókn sem fólst í að kanna áhrif þess að blanda saman kreatíni og natríumbíkarbónati í tvo daga...

Orkudrykkir eru kaffi á sterum

Óhófleg neysla orkudrykkja eins og Redbull geta valdið hjartsláttaróreglu, svefntruflunum, blóðþrýstingsvandamálum auk þess sem blóðsykurstjórnun fer norður...

Æfingar eru góðar til að takast á við streitu

Reglulegar æfingar eru ein besta leiðin til þess að takast á við streitu vegna þess að þær...

Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót reynir á andlegu hliðina

Niðurskurður fyrir vaxtarræktarkeppni tekur margar vikur og í heildina tekur undirbúningurinn marga mánuði. Vísindamenn við Háskólann í...

Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu

Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi efni myndast...

Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira

Sumir léttast ekkert þrátt fyrir að þeir æfi oft, mikið og reglulega. Sumir bregðast seint við æfingum...

Breytingar á módelfitness

Á næsta Íslandsmóti IFBB verður boðið upp á að keppa í módelfitness 35 ára og eldri. Fram...

Módelfitness – reglur og framkvæmd

Í megindráttum eru áherslur dómara í módelfitness þær að í samanburði við fitnessflokka er mun minni áhersla...

Norðurlandamót IFBB í fitness verður hér á landi 1. nóvember

Það er ekki á hverju ári sem haldið er stórt alþjóðlegt fitness- og vaxtarræktarmót hér á landi....

Kristín Kristjánsdóttir vann stórsigur og býðst að gerast atvinnumaður

Í dag varð Kristín Kristjánsdóttir heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór...

Sigurður Gestsson fær dómarapassann afhentan

Fyrr á þessu ári tók Sigurður Gestsson alþjóðlegt dómarapróf hjá IFBB, Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna og stóðst það með...

Kristín Kristjánsdóttir keppir á Ben Weider Diamond Cup um helgina

Um helgina fer fram í Aþenu í Grikklandi alþjóðlegt mót í fitness og vaxtarrækt sem kennt er...