Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Ólympískir hnefaleikar löglegir

11. Febrúar. 2002 Frumvarp um lögleiðingu Ólympískra hnefaleika hefur verið samþykkt á Alþingi. Fyrir áhugamenn um þessa...

Íslandsmótið í Vaxtarrækt 1999

Magnús Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðuHaldið var Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt á Hótel Íslandi, sunnudaginn 12 desember síðastliðinn....

Pumpaðir vöðvar

Þegar tekið er á með lóðum finnst mörgum sem þeir hafi ekki náð góðri æfingu nema þeir...

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf í sykurþörf....

Íslandsmótið í vaxtarrækt

Í kvöld var Íslandsmótinu í vaxtarrækt að ljúka með sigri Gunnars Þórs Guðjónssonar eða Gunna danska eins...

Misjöfn orka í viðbitum

Þegar smjör og önnur viðbit eru annars vegar hafa nokkur ný komið fram á sjónvarsviðið upp á...

Aukin harka í lyfjaeftirliti hjá IFBB

Í janúar á þessu ári var tilkynnt um hert átak í lyfjaeftirliti hjá IFBB (International Federation of...

Uppsetur góð æfing ef þær eru gerðar rétt

Einn af hornsteinum magaæfinganna er æfingin uppsetur. Hinsvegar getur æfingin gert meira ógagn en gagn ef hún...

Ertu stigvélasvindlari?

Ert þú einn af þeim sem vilt púla í stigvélinni vegna þess að hún byggir samtímis upp...

Ef þú treður þig út af mat ertu í hættu næsta klukkutímann

Það að borða stóra máltíð eykur verulega líkurnar á hjartaáfalli. Þrátt fyrir að þú borðir að staðaldri...

Sexpakki fyrir sumarið

Sumarið nálgast óðum og hver fer að verða síðastur að koma sér upp sexpakka eða þvottabretti fyrir...

Efedra virkar og er hættulaus í réttu magni

Matvæla og fæðueftirlit Bandaríkjanna (FDA) er þessa dagana að rannsaka efedra eða efedrín með virkni þess og...

Mælt með að hjálpa steranotendum

Lyfjapróf í íþróttum eru strangari í Bretlandi en í flestum öðrum löndum og mikið eftirlit er með...

Kreatín fyrir konur og karla

Kreatín er tvímælalaust vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna í dag. Þeir sem mest nota af því eru vaxtarræktarmenn,...

Lítil létting lækkar blóðþrýsting

Hár blóðþrýstingur er eitt alvarlegasta vandamálið sem við stöndum frammi fyrir í dag vegna sambandsins við fitusöfnun...

CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt

Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni við þyngdarstjórnun...