Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Uppsetur góð æfing ef þær eru gerðar rétt

Einn af hornsteinum magaæfinganna er æfingin uppsetur. Hinsvegar getur æfingin gert meira ógagn en gagn ef hún...

Ertu stigvélasvindlari?

Ert þú einn af þeim sem vilt púla í stigvélinni vegna þess að hún byggir samtímis upp...

Ef þú treður þig út af mat ertu í hættu næsta klukkutímann

Það að borða stóra máltíð eykur verulega líkurnar á hjartaáfalli. Þrátt fyrir að þú borðir að staðaldri...

Sexpakki fyrir sumarið

Sumarið nálgast óðum og hver fer að verða síðastur að koma sér upp sexpakka eða þvottabretti fyrir...

Efedra virkar og er hættulaus í réttu magni

Matvæla og fæðueftirlit Bandaríkjanna (FDA) er þessa dagana að rannsaka efedra eða efedrín með virkni þess og...

Mælt með að hjálpa steranotendum

Lyfjapróf í íþróttum eru strangari í Bretlandi en í flestum öðrum löndum og mikið eftirlit er með...

Kreatín fyrir konur og karla

Kreatín er tvímælalaust vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna í dag. Þeir sem mest nota af því eru vaxtarræktarmenn,...

Lítil létting lækkar blóðþrýsting

Hár blóðþrýstingur er eitt alvarlegasta vandamálið sem við stöndum frammi fyrir í dag vegna sambandsins við fitusöfnun...

CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt

Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni við þyngdarstjórnun...

Fita fyrir íþróttamenn

Síðastliðin 40 ár hafa allar rannsóknir í æfingafræðum sýnt fram á að kolvetni eru mikilvægasta orkan sem...

Hunang gegn timburmönnum

Þú drakkst of mikið í gærkvöldi og ert nær dauða en lífi vegna timburmanna. Ef þú hefðir...

Feitur, fullur og heimskur

Vísindamenn hafa nýlega komist að því drykkja á yngri árum getur valdið heilaskaða. Ákveðinn hluti heilans sem...

Borðaðu það sem þú vilt án þess að fitna

Genabreytingar í framtíðinniÞeir sem eiga við átröskun að stríða dreymir um að borða...

Æfingar gegn þunglyndi

Einn af dragbýtum nútíma þjóðfélags er sívaxandi þunglyndi og þar af leiðandi aukin notkun þunglyndislyfja. Það er...

Þeir sem eru í formi eru ólíklegri til að deyja ungir

Það hefur þegar verið sannað að fólk sem er í líkamlega góðu formi er í lítilli hættu...

Létting bætir heilsuna verulega

Eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamálið hér á landi er offita. Mjög líklega eru afleiðingar hennar vanmetnar en sífellt algengara...