Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Niðurstöður úr lyfjaprófum á Íslandsmótinu

Tekin voru átta lyfjapróf á Íslandsmóti IFBB í fitness sem haldið var um Páskana á Akureyri. Eins...

Ingunn Björnsdóttir heildarsigurvegari í átakinu Líkami fyrir lífið

EAS hefur birti úrslit í keppninni Líkami fyrir lífið sem staðið hefur um nokkurt skeið. Ingunn Björnsdóttir...

Heiðrún og Sif í 3 og 4 sæti á Norðurlandamótinu

Heiðrún Sigurðardóttir hafnaði í þriðja sæti á Norðurlandamóti í fitness sem haldið var í Osló í Noregi....

Reglur Þrekmeistarans endurskoðaðar

Þessa dagana er verið að endurskoða reglur Þrekmeistarans með það að leiðarljósi að breyta reglum sem gilda...

Tvö Íslandsmet féllu á Þrekmeistaranum

Tvö Íslandsmet féllu á Þrekmeistaramóti sem lauk í gær á Akureyri. Harpa Hlín Jónsdóttir frá Ólafsfirði bætti metið í...

Þrekmeistaramót um næstu helgi

Á laugardag kl 13.00 verður haldið Þrekmeistaramót í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fjöldi keppenda eru skráðir til leiks...

Heiðrún og Kristján Íslandsmeistarar í fitness 2004

Í gær lauk Íslandsmóti IFBB í fitness með því að Kristján Samúelsson og Heiðrún Sigurðardóttir urðu Íslandmeistarar...

Stefnir í spennandi úrslitakeppni

Forkeppni Íslandsmótsins í fitness lauk í dag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Óhætt er að segja að mikil...

Góð þátttaka á Íslandsmótinu um næstu helgi

Margir sigurvegarar taka þáttÍslandsmót IFBB í fitness verður haldið nk föstudag og laugardag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Alls...

Kynntu sér þjálfun golfara erlendis

Mikil þörf á sérhæfðri þjálfun golfaraSíðastliðið haust fóru Davíð Kristinsson og Haraldur Magnússon út til San Diego...

Góð aðsókn að fyrirlestri um fæðubótarefni

Fyrirlestur um bætiefni og fæðubótarefni var 30. mars hjá Umhverfisstofnun. Um 50 manns hlýddu á fyrirlesturinn og...

Brauðið fitar sem aldrei fyrr

Samkvæmt fæðupýramídanum á töluverður hluti af daglegri fæðu að samanstanda af brauði og kornmeti. Víða um heim...

Keppt verður í unglingaflokki í formfitness

Ákveðið hefur verið að keppt verði í unglingaflokki í formfitness kvenna  á Íslandsmóti IFBB í fitness sem...

Neysla á skyri hefur stóraukist

Mikil aukning hefur orðið á neyslu skyrs á undaförnum árum. Ekki kæmi á óvart þó rekja mætti...

Kaffibolli á dag dregur úr áhættu gagnvart ristilkrabbameini

Það fer ekki á milli mála að kaffi er vinsælasti drykkurinn á plánetunni jörð. Fólki er engu...

Er æskilegt að æfa lasinn?

Mótefnakerfið er afar mikilvægt fyrir þá sem ætla sér að byggja upp styrkleika. Flensa eða lasleiki geta...