Á einungis tveimur dögum hafa 7000 myndir verið skoðaðar á fitness.is. Það er því ljóst að myndirnar eru að gera mikla lukku hér á fitness.is. Hægt er að gefa myndum einkunn og skoða það sem er vinsælast í ákveðnum flokkum, hvort sem það er fitness, vaxtarrækt eða Þrekmeistarinn. Í safninu eru rúmlega 1200 myndir og fleiri á leiðinni og því af nógu að taka.