Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Faraldur örvandi lyfja

Síðastliðið haust urðu heitar umræður í fréttaþætti CNN á milli Dr. Sanjay Cupta og Bill Clinton fyrrverandi forseta um faraldur dauðsfalla af völdum misnotkunar á lyfsseðilsskyldum lyfjum, sérstaklega örvandi lyfjum. Ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja veldur...

Bestu kviðæfingarnar

Flestir vilja vera með kviðvöðva sem eru eins og þvottabretti - harða og skorna. Hinsvegar valda sumar kviðæfingar miklu álagi á neðra bakið sem getur leitt til bakmeiðsla eða verkja í neðra bakinu. Átakið...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Lifrarsjúkdómar og kolvetnalágt mataræði

Hlutfall offitu fer vaxandi og einn fylgifiskur offitu er aukið insúlínviðnám og sykursýki tvö sem eykur líkurnar á lifrarsjúkdómi sem lýsir sér helst þannig...

Kaffi eykur orku

Koffín, sem finna má í kaffi, kóladrykkjum, te og súkkulaði er í miklu uppáhaldi hjá mörgum íþróttamönnum. Koffínið sem er eina ástæða þess að...

Góður svefn nauðsynlegur fyrir hámarksárangur íþróttamanna

Það er vel þekkt að ofþjálfun á sér neikvæðar hliðar. Það er sömuleiðis vel þekkt að íþróttamenn sem eru undir miklu álagi fái oftar...

Hugsanleg skýring fundin á jákvæðum áhrifum hóflegrar víndrykkju

Fæðutegundir sem hafa hátt glýsemíugildi hækka frekar blóðsykur heldur en fæðutegundir með lágt glýsemíugildi. Fæðutegundir sem innihalda kolvetni eru flokkaðar niður eftir því hversu...

Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn

Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns í grikklandi kom fram að hægt var að lækka...

Svört húðflúr geta valdið krabbameini

Sagt er að það sé ekkert til sem heitir að fá sér eitt húðflúr. Einungis það að fá sér fyrsta húðflúrið. Húðflúr smita út...

Taktu kolvetni og prótín fyrir og eftir æfingu

Tímasetning þess hvenær bætiefni eru tekin getur skipt höfuðmáli til árangurs. Algengasta bætiefnið sem flestir taka er einfaldlega prótínblanda. Þetta má rekja til þeirrar...

Hjartagóðir tómatar

Margt jákvætt er skrifað um hóflega áfengisneyslu, en horfum á heildarmyndina.Það er ekki ætlunin hér að skrifa á bindindisnótum. Hinsvegar verður að koma sem...

Sána stuðlar að hraðari vöðvauppbyggingu

Vöðvauppbygging er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar sána er annars vegar. Frekar slökun og andleg afslöppun eftir erfiða æfingu. Rannsóknir...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk

Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...

Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?

Ekki vera segull fyrir slysagildrur Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...

Útreikningar á mataræði

Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...

Hjálpartækin í ræktinni auka árangur

Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...