Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Hvers vegna notar fólk stera?

Allar íþróttagreinar sekar Steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá íþróttamönnum, heldur einnig hjá fólki sem stundar æfingar með það að markmiði að líta vel út. Lengi vel var álitið að það...

Fornsteinaldarfæðið ekki endilega heppilegt

Paleo-mataræði eða réttu nafni fornsteinaldarfæði hefur fengið ítarlega umfjöllun í fjölmiðlum að undanförnu sem enn ein lausnin á skyndibitalífsstílnum. Kenningin er sú að það sé hollt fyrir nútímamanninn að borða sama mataræði og mannkynið...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Prótínríkt mataræði eykur brennslu í svefni, en hefur ýmsa ókosti

Prótínríkt en kolvetnalítið mataræði hefur sína kosti og galla. Það dregur úr matarlyst, jafnar blóðsykur og eykur orkubrennslu vegna meltingar. Ástæða er til að...

Klukkustundar styrktaræfingar draga úr hjartasjúkdómum

Það dregur verulega úr hættunni á efnaskiptatengdum sjúkdómum ef stundaðar eru æfingar í tækjasal. Milljónir karlmanna eru hrjáðir af hinum ýmsu sjúkdómum sem rekja má...

Koffín bætti tíma skíðagöngumanna um tæp 5%

400 mg af koffíni sem tekin voru 75 mínútum fyrir æfingar stytti tímann í 8 km skíðagöngu um tæplega 5% í samanburði við lyfleysu...

Vísindamenn finna tengsl á milli ástands æða, risvandamáls og hjartasjúkdóma

Til þess að limur reisi sig þarf samhæfing nokkurra þátta að ganga eðlilega fyrir sig í líkamanum. Taugakerfið og blóðflæðisstjórnun líkamans þarf að vinna...

Mysuprótín viðheldur vöðvamassa hjá öldruðum

Nýmyndun prótína í vöðvum er mikil þegar mysuprótín er borðað en viðhald vöðvamassa er afar mikilvægt fyrir aldraða til þess að viðhalda lífsgæðum og...
Símar og tölvur eru svefnræningjar

Símar og spjaldtölvur eru svefnræningjar

Þegar horft er rúma öld til baka í tíma er ljóst að við erum farin að sofa mun minna en við gerðum árið 1900....
Bad breath

Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu

Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi efni myndast þegar bakteríur nærast á matarafgöngum og fæðuleyfum...

Streyta eykur hættulega kviðfitu

Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir...

Ný formúla til að reikna hámarkspúls

Margar æfingaáætlanir gera ráð fyrir að sá sem æfir finni sinn hámarkspúls og æfi á tilteknu hlutfalli hans í tiltekinn tíma. Hlauparar stilla áreynsluna...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk

Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú ert miðaldra. Allt er orðið erfiðara. Stirðara. Liðamótin ekki...

Fitubrennsla og æfingar

Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...

Best að æfa stóru vöðvana fyrst

Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...