7 karlalið, 9 kvennalið, 13 konur í einstaklingslokki og 18 karlar í einstaklingsflokki hafa skráð sig á Þrekmeistarann um næstu helgi.Það stefnir því í frábæra keppni á laugardaginn í Íþróttahöllinni á Akureyri. Keppni hefst klukkan 13.00 en keppendur eru minntir á að mæta klukkan 11.00 að morgni í keppnisfyrirlestur.